Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. desember 2023 17:55 Herbert stendur á tímamótum á síðasta degi ársins 2023. Aðsend Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin. Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Herbert greinir frá því á Facebook-síðu sinni að enga ógreidda reikninga sé að finna í heimabankanum. Engin lán. Herbert varð gjaldþrota í nóvember 2014 og ræddi þann erfiða kafla í lífi sínu í samtali við Vísi. Gjaldþrotið var upp á 128 milljónir króna en rúmlega einn þriðji fékkst greiddur upp í kröfur. Við það tilefni sagðist Herbert orðinn endanlega frjáls. Hann hefði farið fram á gjaldþrotaskiptin vegna tíu milljóna króna kröfu frá húsfélaginu að Prestbakka 11-21 sem var tilkomin vegna þakviðgerða á ráðhúsalengjunni árið 2005. Herbert hafði áður gert við þak sitt og vildi ekki taka þátt í sameiginlegri viðgerð allra húsanna með nýuppgert eigið þak. Málaferli hófust sem Herbert tapaði að lokum. Í dag er hann sigurvegari. Skuldlaus í lok árs. „Elska að sjá svona í heimabankanum á áramótum. Óendanlega þakklátur. Gefur kyrrð og frið sem er ofar öllum skilningi.“ Annars er mikið á döfinni hjá Herberti sem hefur boðað til stórafmælistónleika, sem bera nafnið Flakkað um Ferilinn og munu fara fram í Háskólabíói þann 8. mars næstkomandi. Miðasala er þegar hafin.
Gjaldþrot Tónlist Áramót Tímamót Tengdar fréttir 128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45 Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
128 milljóna króna gjaldþrot Herberts Guðmundssonar Herbert Guðmundsson fór fram á gjaldþrotaskipti vegna skuldar við húsfélagið að Prestbakka 11 til 21. 15. maí 2015 09:45
Herbert Guðmundsson á leið í gjaldþrot „Endanlega frjáls,“ segir Herbert í samtali við Vísi. 17. nóvember 2014 10:30
Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. 15. desember 2023 15:36