Hápunktur fótboltajólanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2023 21:00 Björn Hlynur bak við barinn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað. Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þegar fréttastofu bar að garði var við það að klárast leikur Preston og Leeds í ensku B-deildinni. Á staðnum mátti sjá nokkra gallharða stuðningsmenn Leeds en lið þeirra varð því miður að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Eftir að hafa haft lokað yfir aðfangadag og jóladag segir bareigandinn að fastagestum hafi þótt nóg um. „Við vorum með svo stóra daga hérna fyrir, sem endaði á Þorláksmessu. Fólk bara reynir að berja niður hurðina til að komast hérna inn,“ segir Björn Hlynur Haraldsson, leikari og einn eigenda Ölvers. Hvert er aðdráttaraflið yfir jólin? „Það er rosalega mikill fótbolti auðvitað,“ Meðal þeirra leikja sem voru á dagskrá í dag voru leikur Burnley og Liverpool. Fjöldi Liverpool-stuðningsmanna var á Ölveri nú síðdegis. Það var einn fimm leikja sem voru á dagskrá á þessum öðrum degi jóla. „Það er mikið að gera fyrir jólin, og milli jóla og nýárs líka. Svo dettur þetta líka stundum rétt á helgarnar, hvernig fólk er í fríi og svona. En þetta er búið að vera mjög fínt, og verður alveg stappað hérna í kvöld.“ „Ég held að fólk vilji fara að koma sér aðeins út af heimilinu, labba aðeins í snjónum, enda á Ölveri og gera vel við sig.“ Úrslit leikjanna skipti bargesti marga hverju miklu máli. Öðru máli gegni um barinn sjálfan. Einhverjir þurfi að drekkja sorgum sínum yfir úrslitunum á meðan aðrir kaupi bjór til að fagna. Það má því segja að barinn vinni alltaf, sama hvað.
Reykjavík Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti