Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 14:30 Ross Smith eftir að býflugan stakk hann. Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans. Pílukast Dýr Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans.
Pílukast Dýr Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira