Messi mætir æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 14:01 Auglýsing um leikinn með mynd af Lionel Messi og þjálfaranum Gerardo Martino sem báðir þekkja vel til Newell's Old Boys. @Inter Miami CF Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda