Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 16:30 Manu Ginobili var tekinn inn í Heiðurshöll körfuboltans árið 2022. Getty/Maddie Meyer Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Ástæðan fyrir því er að þakið hrundi á íþróttahúsi bæjarins í miklu óveðri og með skelfilegum afleiðingum. Að minnsta kosti þrettán létust þegar þau grófust undir þakinu. Manu Ginóbili: "Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región", expresó el bahiense sobre el temporal que afectó a Bahía Blanca.Las autoridades locales confirmaron que murieron 13 personas en el Club Bahienses del Norte -el que vio nacer deportivamente a pic.twitter.com/EaiDQUbaXH— TyC Sports (@TyCSports) December 17, 2023 Vindhviður mældust á meira en 140 kílómetra hraða í óveðrinu og stór hluti bæjarins var rafmagnslaus. Ginobili varð margfaldur NBA meistari með San Antonio Spurs og er besti körfuboltamaður Argentínu frá upphafi. Hann hefur sterka tengingu við Bahia Blanca en hann hóf feril sinn með liði Club Bahiense del Norte sem spilar heimaleiki sína í húsinu. Þetta var líka hans heimabær en hann fæddist í bænum í júlí 1977. Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región. Un fuerte abrazo para todos y mis condolencias para los familiares de las víctimas. Fuerza Bahía!! — Manu Ginobili (@manuginobili) December 17, 2023 „Mér þykir mjög leitt að heyra hvað félagið mitt, borgin mín og svæðið er að ganga í gegnum. Ég sendi faðmlag til allra og mínar samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlambanna. Bahia vertu sterk,“ skrifaði Manu Ginobili á samfélagsmiðla. Manu Ginobili er nú 46 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2018. Hann lék með liði Bahía Blanca frá 1996 til 1998. Það fór hann til ítalska félagsins Viola Reggio Calabria og svo spilaði hann í tvö ár með Virtus Bologna á Ítalíu. Ginobili var valinn af Spurs í nýliðavalinu 1999 en gekk til liðs við félagið þremur árum síðar. Hann spilaði í sextán ár með Spurs og varð fjórum sinnum NBA-meistari. Alls var hann með 13,3 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í 1057 leikjum með San Antonio Spurs. TRAGEDIA EN BAHIA BLANCA Producto del temporal que azotó a la ciudad de la provincia de Buenos Aires, se derrumbó el techo del club donde se formó Manu #Ginobili. El trágico hecho se dio mientras había una actividad de patín. Parece que hay fallecidos en el lugar. pic.twitter.com/yG1ysjyxtw— Lupa Deportiva (@Lupa_Deportiva) December 17, 2023 NBA Argentína Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Ástæðan fyrir því er að þakið hrundi á íþróttahúsi bæjarins í miklu óveðri og með skelfilegum afleiðingum. Að minnsta kosti þrettán létust þegar þau grófust undir þakinu. Manu Ginóbili: "Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región", expresó el bahiense sobre el temporal que afectó a Bahía Blanca.Las autoridades locales confirmaron que murieron 13 personas en el Club Bahienses del Norte -el que vio nacer deportivamente a pic.twitter.com/EaiDQUbaXH— TyC Sports (@TyCSports) December 17, 2023 Vindhviður mældust á meira en 140 kílómetra hraða í óveðrinu og stór hluti bæjarins var rafmagnslaus. Ginobili varð margfaldur NBA meistari með San Antonio Spurs og er besti körfuboltamaður Argentínu frá upphafi. Hann hefur sterka tengingu við Bahia Blanca en hann hóf feril sinn með liði Club Bahiense del Norte sem spilar heimaleiki sína í húsinu. Þetta var líka hans heimabær en hann fæddist í bænum í júlí 1977. Muy triste por lo que está atravesando mi club, mi ciudad y la región. Un fuerte abrazo para todos y mis condolencias para los familiares de las víctimas. Fuerza Bahía!! — Manu Ginobili (@manuginobili) December 17, 2023 „Mér þykir mjög leitt að heyra hvað félagið mitt, borgin mín og svæðið er að ganga í gegnum. Ég sendi faðmlag til allra og mínar samúðarkveðjur til fjölskyldna fórnarlambanna. Bahia vertu sterk,“ skrifaði Manu Ginobili á samfélagsmiðla. Manu Ginobili er nú 46 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2018. Hann lék með liði Bahía Blanca frá 1996 til 1998. Það fór hann til ítalska félagsins Viola Reggio Calabria og svo spilaði hann í tvö ár með Virtus Bologna á Ítalíu. Ginobili var valinn af Spurs í nýliðavalinu 1999 en gekk til liðs við félagið þremur árum síðar. Hann spilaði í sextán ár með Spurs og varð fjórum sinnum NBA-meistari. Alls var hann með 13,3 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í 1057 leikjum með San Antonio Spurs. TRAGEDIA EN BAHIA BLANCA Producto del temporal que azotó a la ciudad de la provincia de Buenos Aires, se derrumbó el techo del club donde se formó Manu #Ginobili. El trágico hecho se dio mientras había una actividad de patín. Parece que hay fallecidos en el lugar. pic.twitter.com/yG1ysjyxtw— Lupa Deportiva (@Lupa_Deportiva) December 17, 2023
NBA Argentína Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira