Kristilegir demókratar vilja senda hælisleitendur til þriðja ríkis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. desember 2023 07:12 Spahn segir markmiðið meðal annars að draga úr hættulegum fólksflutningum um Miðjarðarhaf. epa/Clemens Bilan Kristilegi demókrataflokkurinn í Þýskalandi hyggst vinna aftur stuðning kjósenda með afdráttarlausum aðgerðum í útlendingamálum, sem munu meðal annars felast í því að senda hælisleitendur til þriðja ríkis á meðan unnið er úr umsóknum þeirra. Um er að ræða sama úrræði og stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að en hefur verið harðlega gagnrýnt af ýmsum mannréttindasamtökum og -sérfræðingum. Umrædd þriðju ríki sem nefnd hafa verið til sögunnar eru Rúanda og Ghana og Moldavía og Georgía. Jens Spahn, varaþingflokksformaður Kristilega demókrataflokksins, sagði um helgina að flokkurinn væri fylgjandi því að senda hælisleitendur til þriðja ríkis á meðan unnið væri úr umsóknum þeirra. Þetta myndi verða til þess að draga verulega úr umsóknum. Spahn kallaði umrædd ríki „örugga höfn“ þar sem skilyrði flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna yrðu uppfyllt en gagnrýnendur segja enga leið til að tryggja að umrædd ríki færu að lögum og viðmiðum Evrópusambandsins um rétt flóttafólks. Pólitískir andstæðingar Kristilega demókrataflokksins hafa sakað flokkinn um popúlisma og segja raunverulegra lausna sé þörf til að leysa flóttamannavandann. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur lagt áherslu á að draga úr fjölda hælisumsókna með því að setja þak á bætur, hraða úrvinnslu umsókna og setja strangari skilyrði til að draga úr fjölda samþykktra umsókna. Þýskaland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
Um er að ræða sama úrræði og stjórnvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að en hefur verið harðlega gagnrýnt af ýmsum mannréttindasamtökum og -sérfræðingum. Umrædd þriðju ríki sem nefnd hafa verið til sögunnar eru Rúanda og Ghana og Moldavía og Georgía. Jens Spahn, varaþingflokksformaður Kristilega demókrataflokksins, sagði um helgina að flokkurinn væri fylgjandi því að senda hælisleitendur til þriðja ríkis á meðan unnið væri úr umsóknum þeirra. Þetta myndi verða til þess að draga verulega úr umsóknum. Spahn kallaði umrædd ríki „örugga höfn“ þar sem skilyrði flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna yrðu uppfyllt en gagnrýnendur segja enga leið til að tryggja að umrædd ríki færu að lögum og viðmiðum Evrópusambandsins um rétt flóttafólks. Pólitískir andstæðingar Kristilega demókrataflokksins hafa sakað flokkinn um popúlisma og segja raunverulegra lausna sé þörf til að leysa flóttamannavandann. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur lagt áherslu á að draga úr fjölda hælisumsókna með því að setja þak á bætur, hraða úrvinnslu umsókna og setja strangari skilyrði til að draga úr fjölda samþykktra umsókna.
Þýskaland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira