Hjól atvinnulífsins á fullu í Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. desember 2023 15:01 Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði, sem er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Skagafirði og verða áfram á nýju ári en þar má nefna stækkun sundlaugarinnar á Sauðárkróki, bygging nýs leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi og stækkun á höfninni á Sauðárkróki svo eitthvað sé nefnt. Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi. Skagafjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Hjól atvinnulífsins í Skagafirði snúast hratt um þessar mundir því það er allsstaðar svo mikið að gera og mörg spennandi verkefni í pípunum. Á sama tíma fjölgar íbúum í sveitarfélaginu en þeir eru í dag rúmlega fjögur þúsund og fjögur hundruð en alls hefur fjölgað um tæplega 100 íbúa á árinu, sem er að líða. Sveitarstjórinn, Sigfús Ingi Sigfússon er að vonum ánægður með allra framkvæmdirnar sem eru í gangi eða eru að fara í gang. „Já, það er margt fram undan á næsta ári, bæði af hálfu okkar sveitarfélagsins í framkvæmdum og einnig annarra aðila. Stórar framkvæmdir á næsta ári eru sundlaugin á Sauðárkróki, framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð, endurbætur á grunnskólanum á Hofsósi, stækkun á höfninni á Sauðárkróki og stækkun á verknámshúsinu, þannig að það er margt fram undan,” segir Sigfús Ingi. Það hlýtur að vera gaman að vera sveitarstjóri í svona flottu sveitarfélagi eða hvað? „Það er mjög gaman. Ég er mjög stoltur af héraðinu og Skagfirðingum almennt, þetta er bara mjög góður staður að búa á.” Það er engin lognmolla í atvinnulífinu á Sauðárkróki eða á öðrum þéttbýlisstöðum í Skagafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir Sigfús að sé best við sveitarfélagið að hans mati ? „Ég held að það sé mannlífið, hér er mjög gott og samheldið og þétt mannlíf. Við tökum öllum, bæði gestum og þeim, sem vilja dvelja hér lengur opnum örmum,” segir Sigfús Ingi.
Skagafjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira