Jeffrey Foskett úr The Beach Boys er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2023 17:40 Foskett á sviði með The Beach Boys í Kaliforníu árið 2018. Getty Jeffrey Foskett, langtímameðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar The Beach Boys, er látinn 67 ára að aldri. Foskett var iðulega kallaður „aðstoðarstjórnanadi“ hljómsveitarinnar The Beach Boys af hinum meðlimum hennar. Hann var ráðinn í hljómsveitina snemma á 9. áratug síðustu aldar. Foskett spilaði með hljómsveitinni frá árinu 1981. Þá spilaði hann með bæði Brian Wilson og Mike Love á tónleikaferðalögum þeirra. Foskett greindist með fjórða stigs krabbamein í skjaldkirtli árið 2019. Hann lést á mánudag. Brian Wilson, söngvari The Beach Boys, minntist Foskett á Instagram í gær. „Ég er svo sorgmæddur að minn kæri vinur Jeff Foskett er látinn. Jeff var alltaf til staðar fyrir mig á ferðalögum okkar og ég hefði ekki komist í gegnum þau án hans. Jeff var einn hæfileikaríkasti maður sem ég þekkti. hann var frábær tónlistarleiðtogi og söng eins og engill,“ segir í Instagram færslu Wilson. View this post on Instagram A post shared by Brian Wilson (@brianwilsonlive) Andlát Tímamót Tónlist Bandaríkin Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Foskett var iðulega kallaður „aðstoðarstjórnanadi“ hljómsveitarinnar The Beach Boys af hinum meðlimum hennar. Hann var ráðinn í hljómsveitina snemma á 9. áratug síðustu aldar. Foskett spilaði með hljómsveitinni frá árinu 1981. Þá spilaði hann með bæði Brian Wilson og Mike Love á tónleikaferðalögum þeirra. Foskett greindist með fjórða stigs krabbamein í skjaldkirtli árið 2019. Hann lést á mánudag. Brian Wilson, söngvari The Beach Boys, minntist Foskett á Instagram í gær. „Ég er svo sorgmæddur að minn kæri vinur Jeff Foskett er látinn. Jeff var alltaf til staðar fyrir mig á ferðalögum okkar og ég hefði ekki komist í gegnum þau án hans. Jeff var einn hæfileikaríkasti maður sem ég þekkti. hann var frábær tónlistarleiðtogi og söng eins og engill,“ segir í Instagram færslu Wilson. View this post on Instagram A post shared by Brian Wilson (@brianwilsonlive)
Andlát Tímamót Tónlist Bandaríkin Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira