Þyngri byrðar á herðum Guðrúnar gegn Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2023 13:31 Guðrún Arnardóttir er í lykilhlutverki hjá Rosengård sem spilar í Meistaradeild Evrópu. Getty/Gualter Fatia Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, á fyrir höndum afar krefjandi verkefni í dag með liði sínu Rosengård þegar sjálfir Evrópumeistarar Barcelona mæta í heimsókn til Malmö. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira
Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar í A-riðli Meistaradeildar Evrópu og tapaði 2-1 á heimavelli gegn Frankfurt, og 1-0 á útivelli gegn Benfica. Nú er svo komið að erfiðasta liði riðilsins, og hugsanlega besta félagsliði heims. Það sem gerir verkefnið enn snúnara fyrir Guðrúnu og hennar liðsfélaga er að mikil meiðslakrísa herjar á Rosengård. Reynsluboltinn og fyrirliðinn Caroline Seger er á meðal þeirra sem missa af leiknum í kvöld en þar að auki eru markvörðurinn Eartha Cumings, Olivia Møller Holdt, Emma Berglund, Jo-Anne Cronqvist og Mai Kadowaki að glíma við meiðsli. Guðrún lætur þó engan bilbug á sér finna: „Við erum án margra góðra leikmanna og auðvitað væri gott fyrir okkur að hafa alla til taks. En eins og Joel [Kjetselberg, þjálfari Rosengård] hefur sagt þá erum við með stóran og góðan hóp,“ sagði Guðrún og bætti við: „Margar af þeim sem eru meiddar hafa verið það í dágóðan tíma núna, og við sem höfum verið að spila leikina höfum náð betri tengingu hver við aðra í síðustu leikjum. Þetta hjálpar okkur og ég veit að þær sem spila leikinn munu gefa allt í leikinn til að ná góðri frammistöðu.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira