Chiellini leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2023 23:30 Giorgio Chiellini hefur sagt skilið við knattspyrnuferilinn eftir 23 ára veru á stóra sviðinu. Shaun Clark/Getty Images Ítalski knattspyrnumaðurinn Giorgio Chiellini hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 23 ára langan feril. Chiellini, sem er 39 ára gamall, lék stærstan hluta ferilsins með Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem varnarmaðurinn lék 425 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 27 mörk. Hann gekk til liðs við félaigði frá uppeldisliði sínu, Livorno, árið 2004 og lék með liðinu til ársins 2022 þegar hann gekk í raðir Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni. Chiellini greindi frá ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna á samfélagsmiðlum sínum og sagði þar frá því að knattspyrnuferillinn hafi verið honum allt. Nú sé hins vegar komið að því að takast á við nýjar áskoranir og rita nýja kafla í líf sitt. You have been the most beautiful and intense journey of my life.You have been my everything. With you I have travelled a unique and unforgettable path.But now it is time to start new chapters, face new challenges and write further important and exciting pages of life. pic.twitter.com/IjHDDE4jMe— Giorgio Chiellini (@chiellini) December 12, 2023 Á ferli sínum vann Chiellini til fjölda titla, flestra þegar hann var leikmaður Juventus. Hann varð meðal annars ítalskur meistari með liðinu níu ár í röð frá 2012 til 2020 og ítalskur bikarmeistari fimm sinnum, þar af fjögur ár í röð frá 2015 til 2018. Hans seinasti leikur á ferlinum var í úrslitum MLS-deildarinnar með LAFC þar sem liðið þurfti að sætta sig við silfurverðlaun eftir tap gegn Columbus Crew. Ítalski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Chiellini, sem er 39 ára gamall, lék stærstan hluta ferilsins með Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni þar sem varnarmaðurinn lék 425 deildarleiki fyrir félagið og skoraði í þeim 27 mörk. Hann gekk til liðs við félaigði frá uppeldisliði sínu, Livorno, árið 2004 og lék með liðinu til ársins 2022 þegar hann gekk í raðir Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni. Chiellini greindi frá ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna á samfélagsmiðlum sínum og sagði þar frá því að knattspyrnuferillinn hafi verið honum allt. Nú sé hins vegar komið að því að takast á við nýjar áskoranir og rita nýja kafla í líf sitt. You have been the most beautiful and intense journey of my life.You have been my everything. With you I have travelled a unique and unforgettable path.But now it is time to start new chapters, face new challenges and write further important and exciting pages of life. pic.twitter.com/IjHDDE4jMe— Giorgio Chiellini (@chiellini) December 12, 2023 Á ferli sínum vann Chiellini til fjölda titla, flestra þegar hann var leikmaður Juventus. Hann varð meðal annars ítalskur meistari með liðinu níu ár í röð frá 2012 til 2020 og ítalskur bikarmeistari fimm sinnum, þar af fjögur ár í röð frá 2015 til 2018. Hans seinasti leikur á ferlinum var í úrslitum MLS-deildarinnar með LAFC þar sem liðið þurfti að sætta sig við silfurverðlaun eftir tap gegn Columbus Crew.
Ítalski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira