Mourinho lét boltastrákinn færa markverði Roma miða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 16:01 Miðinn sem José Mourinho lét boltastrákinn á Ólympíuleikvanginum í Róm fá. stöð 2 sport José Mourinho er engum líkur og sýndi það enn og aftur í leik Roma og Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Roma náði forystunni strax á 5. mínútu þegar Romelu Lukaku skoraði. Staðan var 1-0 í hálfleik, Rómverjum í vil, en gamanið fór síðan að kárna. Nicola Zalewski fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 64. mínútu. Tveimur mínútum síðar jafnaði Lucas Martinez Quarta fyrir Fiorentina. Vont varð enn verra fyrir Roma þegar Lukaku fékk beint rautt spjald þremur mínútum fyrir leikslok. Rómverjar voru því aðeins níu inni á vellinum gegn fullskipuðu liði Fiorentina. Klippa: Roma 1-1 Fiorentina Skömmu eftir að Lukaku var rekinn af velli sást Mourinho skrifa upplýsingar á blað. Hann lét boltastrák hafa miðann og hann færði markverði Roma, Rui Patricio, hann. Portúgalinn leit á miðann og rætti boltastráknum hann svo aftur. Hvort sem það var upplýsingunum á miðanum að þakka eða ekki héldu níu leikmenn Roma út og náðu í stig. Klippa: Mourinho sendir boltastrák með miða Þetta skemmtilega atvik sem og mörkin og rauðu spjöldin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Roma er í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir fimmtán umferðir. Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Roma náði forystunni strax á 5. mínútu þegar Romelu Lukaku skoraði. Staðan var 1-0 í hálfleik, Rómverjum í vil, en gamanið fór síðan að kárna. Nicola Zalewski fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 64. mínútu. Tveimur mínútum síðar jafnaði Lucas Martinez Quarta fyrir Fiorentina. Vont varð enn verra fyrir Roma þegar Lukaku fékk beint rautt spjald þremur mínútum fyrir leikslok. Rómverjar voru því aðeins níu inni á vellinum gegn fullskipuðu liði Fiorentina. Klippa: Roma 1-1 Fiorentina Skömmu eftir að Lukaku var rekinn af velli sást Mourinho skrifa upplýsingar á blað. Hann lét boltastrák hafa miðann og hann færði markverði Roma, Rui Patricio, hann. Portúgalinn leit á miðann og rætti boltastráknum hann svo aftur. Hvort sem það var upplýsingunum á miðanum að þakka eða ekki héldu níu leikmenn Roma út og náðu í stig. Klippa: Mourinho sendir boltastrák með miða Þetta skemmtilega atvik sem og mörkin og rauðu spjöldin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Roma er í 4. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir fimmtán umferðir.
Ítalski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira