Vildu gera alvöru partýlag fyrir jólin Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2023 17:01 Emmsjé Gauti var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Instagram @emmsjegauti Rapparinn Emmsjé Gauti er kominn í partýgírinn fyrir jólin en hann var að senda frá sér lagið Partýjól ásamt Steinda Jr. og Þormóði. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Gauti stendur fyrir árlegu jólatónleikunum sínum Julevenner 22. og 23. desember næstkomandi í Háskólabíó. Steindi kemur fram á tónleikunum nú í annað skipti og í tilefni af því segir Gauti að þeir hafi ákveðið að skella sér í stúdíó saman til að gera jólalag. Hér má heyra lagið: Klippa: Emmsjé Gauti, Steindi Jr. & Þormóður - PARTÝJÓL „Upprunalega ætluðum við að gera eitthvað rólegt jólalag en Steindi benti mér þá á þá staðreynd að það vantaði algjörlega eitthvað partý jólalag.“ Hér má sjá myndband af Gauta og Steinda flytja lagið hér og þar: View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Svokallað dropp spilar veigamikið hlutverk í laginu sem snýst um að lagið hafi ákveðna uppbyggingu sem svo nær hámarki í droppinu. „Steindi sagði að það hefði aldrei áður verið gert jóladropp í jólalagi. Í kjölfarið hittum við Þormóð pródúser og skelltum í þetta lag sem heitir Partýjól.“ Jólaskapið hefur greinilega náð inn í íslensku tónlistarsenuna þar sem margir eru að senda frá sér jólalög í ár. Má þar nefna tónlistarmanninn Patrik sem er með lagið Prettyboi um jólin og situr það í 14. sæti listans. Strákarnir í hljómsveitinni Iceguys gáfu út jólaplötu í nóvember en lagið þeirra Þessi týpísku jól hefur sömuleiðis ratað inn á Íslenska listann á FM og situr í 17. sæti. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Jól Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira