Túristi verður FF7 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2023 15:09 Óðinn Jónsson og Kristján Sigurjónsson eru ritstjórar FF7 - frásagna og frétta alla daga. Ferðamálavefurinn Túristi fær innan tíðar nýtt nafn, FF7 - Frásagnir og fréttir alla daga. Áfram verður ferðamál í öndvegi en til stendur að leita fanga víðar með tilliti til áhuga áskrifenda miðilsins. Greint er frá tíðindunum á vef Túrista þar sem segir að ritstjórar FF7 verði Kristján Sigurjónsson (útgefandi og ábyrgðarmaður) og Óðinn Jónsson. Vefurinn er rúmlega fjórtán ára gamall en breytir nú aðeins um kúrs ekki ólíkt því sem íslensk ferðaþjónusta hefur breyst á tæpum hálfum öðrum áratug. „Þá var þetta lítil atvinnugrein en í dag snertir hún flest svið samfélagsins. Við sjáum það líka á ört stækkandi áskrifendahópi að umfjöllun okkar nær langt út fyrir raðir fagfólks í ferðaþjónustu. Sífellt fleiri auglýsendur sjá líka kostina í fjölmiðli sem skrifar fyrst og fremst fyrir áskrifendur. Við ætlum því að grípa það tækifæri sem við erum með í höndunum til að efla útgáfuna. Sú breyting kallar á nýtt nafn,“ segir Kristján. Vefurinn Túristi hóf vegferð sína frá eldhúsborði Kristjáns Sigurjónssonar og fjölskyldu í Kaupmannahöfn árið 2009 og þremur árum síðan fluttu þau til Stokkhólms. Allt til ársins 2022 var Túristi eins manns útgerð en í fyrra gekk Óðinn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri RÚV, til liðs við Kristján. Reksturinn heyrir nú undir útgáfufélagið Farteski ehf. Vefurinn hafði til ársins 2020 rekið sig á auglýsingum en breyttist þá um haustið í áskriftarvef. Það hafi reynst rétt ákvörðun, tekjur aukist og blaðamönnum verður fjölgað um þrjá. Halla Ólafsdóttir, blaðamaður á Ísafirði, Sólveig Jónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður í Reykjavík, og Snæbjörn Arngrímsson, rithöfundur og fyrrverandi útgefandi í Kaupmannahöfn bætast í hópinn. Von sé á frekari fjölgun í hópi þeirra sem skrifa hjá FF7. Fjölmiðlar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Greint er frá tíðindunum á vef Túrista þar sem segir að ritstjórar FF7 verði Kristján Sigurjónsson (útgefandi og ábyrgðarmaður) og Óðinn Jónsson. Vefurinn er rúmlega fjórtán ára gamall en breytir nú aðeins um kúrs ekki ólíkt því sem íslensk ferðaþjónusta hefur breyst á tæpum hálfum öðrum áratug. „Þá var þetta lítil atvinnugrein en í dag snertir hún flest svið samfélagsins. Við sjáum það líka á ört stækkandi áskrifendahópi að umfjöllun okkar nær langt út fyrir raðir fagfólks í ferðaþjónustu. Sífellt fleiri auglýsendur sjá líka kostina í fjölmiðli sem skrifar fyrst og fremst fyrir áskrifendur. Við ætlum því að grípa það tækifæri sem við erum með í höndunum til að efla útgáfuna. Sú breyting kallar á nýtt nafn,“ segir Kristján. Vefurinn Túristi hóf vegferð sína frá eldhúsborði Kristjáns Sigurjónssonar og fjölskyldu í Kaupmannahöfn árið 2009 og þremur árum síðan fluttu þau til Stokkhólms. Allt til ársins 2022 var Túristi eins manns útgerð en í fyrra gekk Óðinn Jónsson, fyrrverandi fréttastjóri RÚV, til liðs við Kristján. Reksturinn heyrir nú undir útgáfufélagið Farteski ehf. Vefurinn hafði til ársins 2020 rekið sig á auglýsingum en breyttist þá um haustið í áskriftarvef. Það hafi reynst rétt ákvörðun, tekjur aukist og blaðamönnum verður fjölgað um þrjá. Halla Ólafsdóttir, blaðamaður á Ísafirði, Sólveig Jónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður í Reykjavík, og Snæbjörn Arngrímsson, rithöfundur og fyrrverandi útgefandi í Kaupmannahöfn bætast í hópinn. Von sé á frekari fjölgun í hópi þeirra sem skrifa hjá FF7.
Fjölmiðlar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira