Ballið búið hjá Taco Bell Árni Sæberg skrifar 4. desember 2023 14:47 Helgi Vilhjálmsson eða Helgi í Góu eins og hann er oft kallaður. Magnús Hlynur Hreiðarsson Veitingastöðum alþjóðlegu keðjunnar Taco Bell, sem reknir hafa verið samhliða veitingastöðum KFC hér á landi, verður lokað að óbreyttu. Helgi Vilhjálmsson, sem ávallt er kenndur við Góu, segir sérfræðinga KFC á alþjóðavísu hafa bannað rekstur staðanna í sama húsnæði. Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“ Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Glöggir viðskiptavinir Taco Bell og KFC hafa tekið eftir því að merkingar Taco Bell á stöðunum í Grafarholti og Hafnarfirði hafa verið teknar niður. Helgi, sem rekið hefur KFC á Íslandi í rúm fjörutíu ár og Taco Bell frá árinu 2006, segir að ákvörðunin hafi ekki verið í hans höndum. „Við megum víst ekki vera með þessa staði lengur saman. Þetta eru sérfræðingar úti í heimi sem ráða þessu,“ segir Helgi en Taco Bell hefur deilt húsnæði með KFC hér á landi í fjölmörg ár. Reksturinn hafi gengið vel Að sögn Helga er veitingastaðakeðjan því hætt í bili en tekur þó fram að verið sé að skoða málið. „Þetta er svolítið skrítið finnst mér eftir fjörutíu ár í þessu að við virðumst ekkert vita sem erum að vinna á gólfinu bara þeir sem koma úr skólunum,“ segir Helgi og bætir við að þeir hafi ekki verið spurðir álits varðandi breytt fyrirkomulag. Helgi segir reksturinn hafa gengið vel og að fólki hafi fundist gott að hafa staðina saman enda séu langanir fólks misjafnar. „Þetta er leiðinlegt fyrir okkar föstu kúnna því þetta hefur þótt sniðugt með.“
Matur Veitingastaðir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira