Skoða að taka „stórt skref aftur á bak“ og bíða átekta Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 30. nóvember 2023 14:28 Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sátu báðir fund samninganefndar Alþýðusambandsins. Vísir/Vilhelm Samninganefnd Alþýðusambands Íslands kom saman til fundar í morgun til að ræða hvort gera eigi hlé á samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins vegna þeirrar óvissu sem miklar gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga skapi í tengslum við nýja kjarasamninga. „Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“ Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
„Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“
Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira