Svölum norðanáttum beint til landsins næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2023 07:16 Frost yfirleitt núll til fimm stig. Vísir/Vilhelm Víðáttumikil og öflug hæð yfir Grænlandi stýrir veðrinu næstu daga og beinir hingað svölum norðan- og norðaustanáttum. Veðurstofan gerir ráð fyrir éljum víða um land, en lengst aft bjart og úrkomulaust sunnan- og vestanlands. Frost yfirleitt núll til fimm stig. „Kólnar smám saman í veðri, en sums staðar frostlaust úti við sjávarsíðuna. Hiti í morgunsárið er víða nærri frostmarki og því líkur á lúmskri hálku á víð og dreif. Ökumenn og gangandi vegfarendur eru því beðnir um að fara gætilega,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (fullveldisdagurinn): Norðaustlæg átt, 5-13 m/s og él, hvassast austast, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins. Á laugardag: Norðan og norðaustan 3-10 m/s og skýjað með köflum, en dálítil él á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 10 stig, minnst syðst. Á sunnudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestantil og él á víð og dreif, en úrkomulítið eystra. Frost 1 til 12 stig, minnst syðst. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir norðlægar eða breytilegar áttir með éljum víða um land. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir éljum víða um land, en lengst aft bjart og úrkomulaust sunnan- og vestanlands. Frost yfirleitt núll til fimm stig. „Kólnar smám saman í veðri, en sums staðar frostlaust úti við sjávarsíðuna. Hiti í morgunsárið er víða nærri frostmarki og því líkur á lúmskri hálku á víð og dreif. Ökumenn og gangandi vegfarendur eru því beðnir um að fara gætilega,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (fullveldisdagurinn): Norðaustlæg átt, 5-13 m/s og él, hvassast austast, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins. Á laugardag: Norðan og norðaustan 3-10 m/s og skýjað með köflum, en dálítil él á Norður- og Austurlandi. Frost 0 til 10 stig, minnst syðst. Á sunnudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestantil og él á víð og dreif, en úrkomulítið eystra. Frost 1 til 12 stig, minnst syðst. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir norðlægar eða breytilegar áttir með éljum víða um land. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira