Segir ríkisstjórnina skila auðu í baráttunni við verðbólguna Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2023 20:06 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Vísir/Vilhelm Formaður Viðreisnar gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag fyrir aðgerðarleysi í baráttunni við verðbólgu og háa vexti. Það eina sem ríkisstjórnin hyggðist gera til að draga úr útgjöldum ríkissjóðs væri flatur niðurskurður án allrar forgangsröðunar. Ekkert væri gert til að draga í raun úr útgjöldum ríkissjóðs. „Verðbólgan er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Háir vextir eru líka á ábyrgð ríkisstjórnarinnar í landinu. Auðvitað eru aðrir aðilar; vinnumarkaðurinn og Seðlabankinn. En það gengur ekki að ríkisstjórnin trekk í trekk skili auðu af því hún nennir ekki að taka óþægilegu samtölin við ríkisstjórnarborðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Fjármálaráðherra segir launahækkunum frekar um að kenna Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra sagðist auðvitað ekki sammála því að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á þeirri miklu verðbólgu sem verið hefði í landinu. „Þar með er ég ekki að draga úr því hlutverki sem stjórnvöld hafa. Fjárveitingarvaldið og svo framvegis í því verkefni. En ef við greinum hvað það er sem keyrir áfram verðbólguna, eru það auðvitað fyrst og fremst, eða það vegur þyngst, þær miklu launahækkanir undanfarinna ára umfram framleiðnivöxt í landinu,“ sagði Þórdís Kolbrún. Alþingi Viðreisn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira
„Verðbólgan er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Háir vextir eru líka á ábyrgð ríkisstjórnarinnar í landinu. Auðvitað eru aðrir aðilar; vinnumarkaðurinn og Seðlabankinn. En það gengur ekki að ríkisstjórnin trekk í trekk skili auðu af því hún nennir ekki að taka óþægilegu samtölin við ríkisstjórnarborðið,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Fjármálaráðherra segir launahækkunum frekar um að kenna Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra sagðist auðvitað ekki sammála því að ríkisstjórnin bæri ábyrgð á þeirri miklu verðbólgu sem verið hefði í landinu. „Þar með er ég ekki að draga úr því hlutverki sem stjórnvöld hafa. Fjárveitingarvaldið og svo framvegis í því verkefni. En ef við greinum hvað það er sem keyrir áfram verðbólguna, eru það auðvitað fyrst og fremst, eða það vegur þyngst, þær miklu launahækkanir undanfarinna ára umfram framleiðnivöxt í landinu,“ sagði Þórdís Kolbrún.
Alþingi Viðreisn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Efnahagsmál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira