Lætur Nunez heyra það eftir harkalega uppákomu í Manchester Aron Guðmundsson skrifar 27. nóvember 2023 13:00 Nunez átti eitt og annað ósagt við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City eftir leik um helgina. Vísir/Getty Garth Crooks, blaðamaður BBC, gagnrýnir Darwin Nunez, sóknarmann Liverpool fyrir hegðun hans eftir leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad leikvanginum á laugardaginn síðastliðinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og sýndi Liverpool góða spretti í leiknum. Spretti sem Crooks segir Nunez hafa gert sitt besta til þess að varpa skugga yfir. Það átti sér nefnilegast stað atvik eftir leik þar sem að Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. þjálfarar Liverpool gengu hratt og örugglega á milli og skyldu kappana að. Jurgen Klopp var snöggur að ganga á milli og dró Nunez í burtu með hraði og virtist jafnframt glotta hressilega við tönn. „Nunez reyndi sitt besta til þess að varpa skugga yfir góða frammistöðu Liverpool,“ skrifar Crooks í uppgjöri sínu á umferð helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á vef BBC. „Það færi honum betur að verja tíma sínum í að reyna finna lausn á því af hverju hann er ekki að skora mörk, fremur en að stofna til áfloga og láta pirring sinn bitna á knattspyrnustjóra andstæðinganna eftir að hafa verið skipt af velli.“ Darwin Nunez to Pep Guardiola: Did you like that? He then pointed towards the goal where Trent scored. pic.twitter.com/lv66CN2Gb1— Leaked Lineups (@Leaked_FPL) November 25, 2023 Knattspyrnustjórar beggja liða gerðu lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik og gera má ráð fyrir því að því sé hér með lokið. Spennan er mikil í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Arsenal kom sér upp í toppsæti deildarinnar með 1-0 útisigri á Brentford á laugardaginn. Manchester City situr í öðru sæti með 29 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vermir þriðja sætið. Þá er Aston Villa í 4.sæti með sama stigafjölda. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og sýndi Liverpool góða spretti í leiknum. Spretti sem Crooks segir Nunez hafa gert sitt besta til þess að varpa skugga yfir. Það átti sér nefnilegast stað atvik eftir leik þar sem að Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. þjálfarar Liverpool gengu hratt og örugglega á milli og skyldu kappana að. Jurgen Klopp var snöggur að ganga á milli og dró Nunez í burtu með hraði og virtist jafnframt glotta hressilega við tönn. „Nunez reyndi sitt besta til þess að varpa skugga yfir góða frammistöðu Liverpool,“ skrifar Crooks í uppgjöri sínu á umferð helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á vef BBC. „Það færi honum betur að verja tíma sínum í að reyna finna lausn á því af hverju hann er ekki að skora mörk, fremur en að stofna til áfloga og láta pirring sinn bitna á knattspyrnustjóra andstæðinganna eftir að hafa verið skipt af velli.“ Darwin Nunez to Pep Guardiola: Did you like that? He then pointed towards the goal where Trent scored. pic.twitter.com/lv66CN2Gb1— Leaked Lineups (@Leaked_FPL) November 25, 2023 Knattspyrnustjórar beggja liða gerðu lítið úr atvikinu í viðtölum eftir leik og gera má ráð fyrir því að því sé hér með lokið. Spennan er mikil í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Arsenal kom sér upp í toppsæti deildarinnar með 1-0 útisigri á Brentford á laugardaginn. Manchester City situr í öðru sæti með 29 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vermir þriðja sætið. Þá er Aston Villa í 4.sæti með sama stigafjölda.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira