Tiffany Haddish handtekin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. nóvember 2023 17:52 Tiffany Haddish var sömuleiðis handtekin vegna gruns um ölvunarakstur á síðasta ári. getty Leikkonan og uppistandarinn Tiffany Haddish var handtekin í vikunni í Los Angeles í Bandaríkjunum, grunuð um ölvunarakstur. Hún var handtekin grunuð um sama brot á síðasta ári. Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Samkvæmt miðlum vestan hafs kom lögregla að bíl hennar þar sem hún „lá yfir stýrinu á meðan vélin var í gangi,“ samkvæmt því sem haft er eftir lögreglunni í LA. Lögreglu barst tilkynning um bíl sem lokaði á akreinar á Beverly Drive um klukkan 5:45 um nótt, að því er fram kemur í umfjöllun ABC News. Haddish hafi verið að skemmta á staðnum Laugh Factory í Los Angeles á fimmtudagskvöld, í tilefni þakkargjörðarhátíðarinnar. Þá átti hún jafnframt að skemmta á föstudags- og laugardagskvöld. Umboðsmaður hennar hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla en Haddish var handtekin eins og áður segir fyrir grun um sama brot í Atlanta á síðasta ári. Hin 43 ára gamla leikkona vann sér það helst til frægðar að fara með hlutverk í grínmyndinni Girls Trip frá árinu 2017. Hún vann Emmy-verðlaunin árið 2018 fyrir framkomu sína í þættinum Saturday Night Live en auk þess vann hún Grammy-verðlaunin árið 2021 fyrir lag í myndinni Black Mitzvah.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning