Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 07:00 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sitja hér hlið við hlið á verðlaunahátíð UEFA. Getty/Harold Cunningham Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Bandaríska félagið Inter Miami segir að ekkert samkomulag sér í höfn milli sín og félaganna i Sádi Arabíu og að þessi yfirlýsing Sádana sé því hreinlega röng. Inter Miami átti að taka átt í Riyadh Season Cup ásamt sádi-arabísku félögunum Al-Nassr og Al Hilal. Breaking: Inter Miami have released a statement regarding their rumored participation in the Riyadh Season Cup, saying 'this is inaccurate' and that team owner Jorge Mas 'has made no comments, publicly or privately, in relation to the preseason tour.' pic.twitter.com/XTDjKk5vBR— ESPN FC (@ESPNFC) November 21, 2023 Cristinao Ronaldo spilar með Al-Nassr en Neymar er leikmaður Al Hilal. Neymar tekur ekki þátt í mótinu þar sem hann er nýbúinn að slíta krossband. „Síðasti dansinn hjá tveimur fótboltagoðsögnum. Ronaldo á móti Messi,“ skrifaði Turki Al-Sheikh, forseti ráðsins sem sér um skemmtanamál í Sádi-Arabíu. Skipuleggjendur leiksins auglýstu hann undir slagorðinu fræga „The Last Dance“ eða „Síðasti dansinn“ eins og Michael Jordan gerði frægt í heimildarmyndinni sinni. Messi tók þátt í þessu saman móti í fyrra en hann var þá leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain. Þar mætti hann líka Ronaldo en PSG vann leikinn 5-4. Þar var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta Inter Miami, þar sem hann hrósaði meðal annars þróun fótboltans í Sádí Arabíu. Fréttirnar af leik milli Lionel Messi og Cristinao Ronaldo fór eins og eldur í sinu út um allan heiminn en nú verður líklegast ekkert að þessum leik. Bandaríska félagið kom af fjöllum um að eitthvað samkomulag væri í höfn. „Fyrr í dag var tilkynnt að Inter Miami muni taka þátt í Riyadh Season Cup. Það er rangt. Í yfirlýsingunni var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta okkar félags. Mas hefur aldrei sagt þetta um undirbúningsmótið, hvort sem það er opinberlega eða í trúnaði,“ sagði í yfirlýsingu bandaríska félagsins. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo's have DOMINATED football since 2008.This is absurd pic.twitter.com/61Wpqs9G3G— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2023 Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Bandaríska félagið Inter Miami segir að ekkert samkomulag sér í höfn milli sín og félaganna i Sádi Arabíu og að þessi yfirlýsing Sádana sé því hreinlega röng. Inter Miami átti að taka átt í Riyadh Season Cup ásamt sádi-arabísku félögunum Al-Nassr og Al Hilal. Breaking: Inter Miami have released a statement regarding their rumored participation in the Riyadh Season Cup, saying 'this is inaccurate' and that team owner Jorge Mas 'has made no comments, publicly or privately, in relation to the preseason tour.' pic.twitter.com/XTDjKk5vBR— ESPN FC (@ESPNFC) November 21, 2023 Cristinao Ronaldo spilar með Al-Nassr en Neymar er leikmaður Al Hilal. Neymar tekur ekki þátt í mótinu þar sem hann er nýbúinn að slíta krossband. „Síðasti dansinn hjá tveimur fótboltagoðsögnum. Ronaldo á móti Messi,“ skrifaði Turki Al-Sheikh, forseti ráðsins sem sér um skemmtanamál í Sádi-Arabíu. Skipuleggjendur leiksins auglýstu hann undir slagorðinu fræga „The Last Dance“ eða „Síðasti dansinn“ eins og Michael Jordan gerði frægt í heimildarmyndinni sinni. Messi tók þátt í þessu saman móti í fyrra en hann var þá leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain. Þar mætti hann líka Ronaldo en PSG vann leikinn 5-4. Þar var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta Inter Miami, þar sem hann hrósaði meðal annars þróun fótboltans í Sádí Arabíu. Fréttirnar af leik milli Lionel Messi og Cristinao Ronaldo fór eins og eldur í sinu út um allan heiminn en nú verður líklegast ekkert að þessum leik. Bandaríska félagið kom af fjöllum um að eitthvað samkomulag væri í höfn. „Fyrr í dag var tilkynnt að Inter Miami muni taka þátt í Riyadh Season Cup. Það er rangt. Í yfirlýsingunni var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta okkar félags. Mas hefur aldrei sagt þetta um undirbúningsmótið, hvort sem það er opinberlega eða í trúnaði,“ sagði í yfirlýsingu bandaríska félagsins. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo's have DOMINATED football since 2008.This is absurd pic.twitter.com/61Wpqs9G3G— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2023
Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira