Tilkynntar nauðganir ekki færri í þrettán ár Bjarki Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2023 13:00 Eygló Harðardóttir er verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra. Umtalsverð fækkun hefur verið á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu. Ekki hafa færri nauðganir verið tilkynntar á síðustu þrettán árum. Verkefnastjóri hjá lögreglunni segir tölurnar líkjast því sem sást í Covid-faraldrinum. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira