Stór áfangi hjá San Marinó: Búnir að skora í þremur leikjum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2023 14:30 Filippo Berardi skoraði mark San Marinó gegn FInnlandi í gær. Markið var sögulegt. getty/Gianluca Ricci Þrátt fyrir að San Marinó hafi enn og aftur ekki tekist að vinna leik var undankeppni EM 2024 eftirminnileg fyrir smáríkið. San Marinó tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum í undankeppninni í gær, 1-2. Íslandsvinurinn Pyry Soiri skoraði bæði mörk Finna en Filippo Berardi gerði mark San Marinó-manna úr vítaspyrnu í uppbótartíma. San Marinó náði þar með að skora í þremur keppnisleikjum í röð í fyrsta sinn í fótboltasögu sinni. Mikla athygli vakti þegar San Marinó skoraði gegn Danmörku á Parken í síðasta mánuði. Alessandro Golinucci jafnaði þá í 1-1 en Yussuf Poulsen tryggði Dönum sigurinn. San Marinó skoraði aftur í 3-1 tapi fyrir Kasakstan á föstudaginn og það var þá í fyrsta sinn í átján ár sem liðið skorar í tveimur keppnisleikjum í röð. San Marinó-menn skoruðu svo í þriðja keppnisleiknum í röð í gær. Og venju samkvæmt ríkti mikil gleði á þeirra stórskemmtilega stuðningsmannaaðgangi á Twitter. VELWOEBFJDKALANDBDJCNALAKSNDNXXBDBDJJEKSNDDNNDXNXNCNCNC— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE WRITE HISTORY BY SCORING THREE MATCHES IN A ROW— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 I AM SO FUCKING PROUD— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 OUR MAN OF GLASS FILIPPO BERARDI MAKING THE NATION PROUD I LOVE YOU SO MUCH— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 San Marinó er í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Liðið hefur aðeins unnið einn leik í sögu sinni; gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. San Marinó-menn hafa tapað 85 af 86 leikjum sínum í undankeppni EM. Eina undantekningin er markalaust jafntefli við Eistlendinga 2014. EM 2024 í Þýskalandi San Marínó Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
San Marinó tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum í undankeppninni í gær, 1-2. Íslandsvinurinn Pyry Soiri skoraði bæði mörk Finna en Filippo Berardi gerði mark San Marinó-manna úr vítaspyrnu í uppbótartíma. San Marinó náði þar með að skora í þremur keppnisleikjum í röð í fyrsta sinn í fótboltasögu sinni. Mikla athygli vakti þegar San Marinó skoraði gegn Danmörku á Parken í síðasta mánuði. Alessandro Golinucci jafnaði þá í 1-1 en Yussuf Poulsen tryggði Dönum sigurinn. San Marinó skoraði aftur í 3-1 tapi fyrir Kasakstan á föstudaginn og það var þá í fyrsta sinn í átján ár sem liðið skorar í tveimur keppnisleikjum í röð. San Marinó-menn skoruðu svo í þriðja keppnisleiknum í röð í gær. Og venju samkvæmt ríkti mikil gleði á þeirra stórskemmtilega stuðningsmannaaðgangi á Twitter. VELWOEBFJDKALANDBDJCNALAKSNDNXXBDBDJJEKSNDDNNDXNXNCNCNC— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE WRITE HISTORY BY SCORING THREE MATCHES IN A ROW— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 I AM SO FUCKING PROUD— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 OUR MAN OF GLASS FILIPPO BERARDI MAKING THE NATION PROUD I LOVE YOU SO MUCH— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 San Marinó er í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Liðið hefur aðeins unnið einn leik í sögu sinni; gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. San Marinó-menn hafa tapað 85 af 86 leikjum sínum í undankeppni EM. Eina undantekningin er markalaust jafntefli við Eistlendinga 2014.
EM 2024 í Þýskalandi San Marínó Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn