Vaktin: „Hlýhugur þjóðarinnar til Grindvíkinga gríðarlega mikill“ Atli Ísleifsson, Árni Sæberg, Kolbeinn Tumi Daðason, Helena Rós Sturludóttir, Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 13. nóvember 2023 08:46 Frá Grindavík í dag, þegar íbúar fengu að fara inn á heimili sín í stutta stund til að vitja eigna sinna og kanna með skemmdir á húsum sínum. Vísir/Vilhelm Skjálftavirkni hefur haldið áfram á Reykjanesskaga í dag. Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Sjá meira
Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08