Hvetur Mbappé til að hafna Real Madrid: „Betra að vera kóngurinn í þínu þorpi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2023 14:30 Framtíð Kylians Mbappé er í lausu lofti. getty/Catherine Steenkeste Samir Nasri, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Manchester City og fleiri liða, hvetur Kylian Mbappé til að halda kyrru fyrir hjá Paris Saint-Germain og hafna Real Madrid. Mbappé hefur lengi verið orðaður við Real Madrid. Samningur hans við PSG rennur út eftir þetta tímabil og þá getur hann farið frítt til spænsku bikarmeistaranna. Það ætti hann hins vegar ekki að gera að mati Nasris. Hann segir að honum sé betur borgið að vera aðalmaðurinn hjá PSG. „Ef hann fer sparast peningur og þeir geta fengið aðra leikmenn. En það verður aldrei Mbappé. Það er klárt,“ sagði Nasri. „Hann er svo mikilvægur, hvort sem það er í PSG eða franska landsliðinu. Fyrir tveimur árum sagði ég að hann væri besti leikmaður heims og ég er enn sömu skoðunar. Hann er frá París. Ef ég væri í hans sporum myndi ég vera áfram hjá PSG í staðinn fyrir að fara til Real Madrid og vinna fimmtugasta Meistaradeildartitilinn með þeim. Ef Marseille hefði verið í eigu Katara þegar ég var hjá félaginu hefði ég aldrei farið. Það er betra að vera kóngurinn í þínu þorpi.“ Eftir að hafa verið settur út í kuldann fyrir að neita að skrifa undir nýjan samning við PSG hefur Mbappé verið öflugur á þessu tímabili og skorað tólf mörk í öllum keppnum. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Mbappé hefur lengi verið orðaður við Real Madrid. Samningur hans við PSG rennur út eftir þetta tímabil og þá getur hann farið frítt til spænsku bikarmeistaranna. Það ætti hann hins vegar ekki að gera að mati Nasris. Hann segir að honum sé betur borgið að vera aðalmaðurinn hjá PSG. „Ef hann fer sparast peningur og þeir geta fengið aðra leikmenn. En það verður aldrei Mbappé. Það er klárt,“ sagði Nasri. „Hann er svo mikilvægur, hvort sem það er í PSG eða franska landsliðinu. Fyrir tveimur árum sagði ég að hann væri besti leikmaður heims og ég er enn sömu skoðunar. Hann er frá París. Ef ég væri í hans sporum myndi ég vera áfram hjá PSG í staðinn fyrir að fara til Real Madrid og vinna fimmtugasta Meistaradeildartitilinn með þeim. Ef Marseille hefði verið í eigu Katara þegar ég var hjá félaginu hefði ég aldrei farið. Það er betra að vera kóngurinn í þínu þorpi.“ Eftir að hafa verið settur út í kuldann fyrir að neita að skrifa undir nýjan samning við PSG hefur Mbappé verið öflugur á þessu tímabili og skorað tólf mörk í öllum keppnum.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn