Katrín Tanja fann sig vel í nýju hlutverki á Rogue mótinu: Elskar að lýsa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með þeim Anníe Mist Þórisdóttur og Anikhu Greer á Rogue Invitational um síðustu helgi. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir þáði ekki boð um að keppa á Rogue Invitational CrossFit mótinu í ár en mætti engu að síður til Texas og var auðvitað mjög vel tekið enda ein vinsælasta CrossFit kona heims. Árangur Katrínar Tönju á heimsleikunum hafði skilað henni boð inn á mótið en hún valdi það frekar að hvíla sig vel eftir átökin í haust og ferðaðist um heiminn. Forráðamenn Rogue Invitational sóttust samt sem áður eftir að fá hana til að mæta á mótið þar sem hún fékk að taka þátt í alls kyns viðburðum í tengslum við það. Óhætt er að segja að það hafi líka verið nóg að gera hjá okkar konu þessa helgi þrátt fyrir að hún hafi ekki verið að keppa sjálf. Katrín og Anníe Mist Þórisdóttir vöktu mikla lukku þegar kepptu hlið við hlið í Legends keppninni en það var ákvörðun sem var tekin með stuttum fyrirvara. Katrín gerði Rogue Invitational mótið upp með skemmtilegri myndasyrpu á samfélagsmiðlum sínum. „Ég sat í allt öðru sæti en ég er vön en þetta er alltaf jafn gaman,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég gerði mikið af því að lýsa keppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa það og ég vissi því ekki hverju ég ætti von á. Ég elskaði það,“ skrifaði Katrín. Hún hrósar framkvæmdinni hjá Rouge og segir að þetta mót sé alltaf svo vel heppnað. „Ég æfði á hverjum morgni en alls ekki nógu mikið. Ég hitti fullt af vinum og hefði bara þurft meiri tíma í sólarhringinn,“ skrifaði Katrín en það má sjá myndirnar hér fyrir neðan. Ef að Instagram færslan birtist ekki ætti að vera nóg að endurhlaða fréttinni í vafranum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Árangur Katrínar Tönju á heimsleikunum hafði skilað henni boð inn á mótið en hún valdi það frekar að hvíla sig vel eftir átökin í haust og ferðaðist um heiminn. Forráðamenn Rogue Invitational sóttust samt sem áður eftir að fá hana til að mæta á mótið þar sem hún fékk að taka þátt í alls kyns viðburðum í tengslum við það. Óhætt er að segja að það hafi líka verið nóg að gera hjá okkar konu þessa helgi þrátt fyrir að hún hafi ekki verið að keppa sjálf. Katrín og Anníe Mist Þórisdóttir vöktu mikla lukku þegar kepptu hlið við hlið í Legends keppninni en það var ákvörðun sem var tekin með stuttum fyrirvara. Katrín gerði Rogue Invitational mótið upp með skemmtilegri myndasyrpu á samfélagsmiðlum sínum. „Ég sat í allt öðru sæti en ég er vön en þetta er alltaf jafn gaman,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég gerði mikið af því að lýsa keppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa það og ég vissi því ekki hverju ég ætti von á. Ég elskaði það,“ skrifaði Katrín. Hún hrósar framkvæmdinni hjá Rouge og segir að þetta mót sé alltaf svo vel heppnað. „Ég æfði á hverjum morgni en alls ekki nógu mikið. Ég hitti fullt af vinum og hefði bara þurft meiri tíma í sólarhringinn,“ skrifaði Katrín en það má sjá myndirnar hér fyrir neðan. Ef að Instagram færslan birtist ekki ætti að vera nóg að endurhlaða fréttinni í vafranum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn