Reyndu að spila kvennalandsleik í einum stórum polli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 15:30 Írinn Tyler Toland reynir hér að sparka í boltann á blautum vellinum. Getty/Stephen McCarthy Leikur Albaníu og Írlands í Þjóðadeild kvenna fór fram við hræðilegar aðstæður á Loro Borici leikvanginum í Shkodër í Albaníu. Það rigndi rosalega í Albaníu þetta kvöld og völlurinn var því orðinn að einum stórum polli. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en aðstæðurnar má sjá hér fyrir neðan. DENISE O'SULLIVAN put the perfect music over this TikTok from Ireland's game in Albania. Game was stopped for an hour because of the rain. When it resumed, NC Courage's O'Sullivan scored an 88th-minute winner as Ireland won 1-0 & earned UEFA Nations League promotion. pic.twitter.com/RNdNf8ZsoI— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 1, 2023 Dómarinn, sem var Araksya Saribekyan frá Armeníu, ákvað að gera hlé á leiknum í hálfleik en hálfleikurinn endaði á því að standa yfir í einn og hálfan klukkutíma á meðan reynt var að losa vatnið af vellinum. Það í raun fáránlegt að hún hafi byrjað leikinn við þessar aðstæður en aðstæðurnar voru mun betri þegar leikurinn hófst á nýjan leik. Írar unnu leikinn á endanum 1-0 en sigurmarkið og eina mark leiksins skoraði Denise O'Sullivan á 88. mínútu. Írska liðið tryggði sér þar með sigur í riðlinum og sæti í A-deildinni en liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 13-1. Albönsku stelpurnar hafa aftur á móti náð aðeins í eitt stig af tólf mögulegum og sitja í neðsta sæti riðilsins. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Það rigndi rosalega í Albaníu þetta kvöld og völlurinn var því orðinn að einum stórum polli. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum en aðstæðurnar má sjá hér fyrir neðan. DENISE O'SULLIVAN put the perfect music over this TikTok from Ireland's game in Albania. Game was stopped for an hour because of the rain. When it resumed, NC Courage's O'Sullivan scored an 88th-minute winner as Ireland won 1-0 & earned UEFA Nations League promotion. pic.twitter.com/RNdNf8ZsoI— Men in Blazers (@MenInBlazers) November 1, 2023 Dómarinn, sem var Araksya Saribekyan frá Armeníu, ákvað að gera hlé á leiknum í hálfleik en hálfleikurinn endaði á því að standa yfir í einn og hálfan klukkutíma á meðan reynt var að losa vatnið af vellinum. Það í raun fáránlegt að hún hafi byrjað leikinn við þessar aðstæður en aðstæðurnar voru mun betri þegar leikurinn hófst á nýjan leik. Írar unnu leikinn á endanum 1-0 en sigurmarkið og eina mark leiksins skoraði Denise O'Sullivan á 88. mínútu. Írska liðið tryggði sér þar með sigur í riðlinum og sæti í A-deildinni en liðið hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína með markatölunni 13-1. Albönsku stelpurnar hafa aftur á móti náð aðeins í eitt stig af tólf mögulegum og sitja í neðsta sæti riðilsins.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira