Bað kærustunnar uppi á sviði í Háskólabíó Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 29. október 2023 10:17 Allt ætlaði um koll að keyra í Háskólabíó í gærkvöldi þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bar upp bónorð sem uppvakningur. Áhorfendur á Halloween Horrow show sem fram fór í Háskólabíó í gær, fengu óvænt atriði undir lok sýningarinnar þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bað kærustu sinnar, Elvu Daggar Sigurðardóttur á sviðinu. Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning