Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 21:29 Úr leik liðanna í undanúrslitunum á síðasta tímabili. Vísir/Hulda Margrét 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Stórleikur umferðarinnar var án efa viðureign Hauka gegn ÍBV. Liðin öttu kappi í æsispennandi undanúrslitarimmu Íslandsmótsins á síðasta tímabili, þar fóru Eyjakonur með sigurinn, sem þær gerðu aftur þegar liðin mættust fyrir um mánuði síðan í Olís deildinni. Haukarnir hefndu sín grimmilega í kvöld, unnu að endingu nítján marka sigur gegn vængbrotnu liði ÍBV. Þór/KA fór létt með sinn leik gegn Berserkjum og Selfoss gekk örugglega frá Fram. ÍR sótti sigur á útivelli gegn Víkingi, heimakonur byrjuðu leikinn betur og tóku forystuna snemma en ÍR-ingar unnu sig vel til baka og eftir að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks slepptu þær aldrei forystunni og sigldu sigrinum heim. Þrír leikir fóru svo fram í gærkvöldi. Þar voru tveir neðri deildar slagir, Grótta fór létt með með Fjölniskonur og HK vann með einu marki gegn FH. Botnlið Olís deildarinnar mættust svo í Garðabænum þar sem Stjarnan vann sex marka sigur á Aftureldingu. Næsta umferð fer fram í febrúar 2024, ekki er komið á hreint hvenær dregið verður í viðureignir. Sigurvegararnir sjö fara allir áfram, auk þess bætist Valur við og úr verða 8-liða úrslit. Úrslitin úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. HK-FH 25-24 Stjarnan-Afturelding 25-19 Fjölnir/Fylkir-Grótta 15-30 Víkingur-ÍR 19-21 Berserkir-KA/Þór 7-36 Selfoss-Fram 34-22 Haukar-ÍBV 36-17 Powerade-bikarinn Víkingur Reykjavík ÍR HK FH Stjarnan Afturelding Fjölnir Fylkir Grótta UMF Selfoss Fram Haukar ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Stórleikur umferðarinnar var án efa viðureign Hauka gegn ÍBV. Liðin öttu kappi í æsispennandi undanúrslitarimmu Íslandsmótsins á síðasta tímabili, þar fóru Eyjakonur með sigurinn, sem þær gerðu aftur þegar liðin mættust fyrir um mánuði síðan í Olís deildinni. Haukarnir hefndu sín grimmilega í kvöld, unnu að endingu nítján marka sigur gegn vængbrotnu liði ÍBV. Þór/KA fór létt með sinn leik gegn Berserkjum og Selfoss gekk örugglega frá Fram. ÍR sótti sigur á útivelli gegn Víkingi, heimakonur byrjuðu leikinn betur og tóku forystuna snemma en ÍR-ingar unnu sig vel til baka og eftir að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks slepptu þær aldrei forystunni og sigldu sigrinum heim. Þrír leikir fóru svo fram í gærkvöldi. Þar voru tveir neðri deildar slagir, Grótta fór létt með með Fjölniskonur og HK vann með einu marki gegn FH. Botnlið Olís deildarinnar mættust svo í Garðabænum þar sem Stjarnan vann sex marka sigur á Aftureldingu. Næsta umferð fer fram í febrúar 2024, ekki er komið á hreint hvenær dregið verður í viðureignir. Sigurvegararnir sjö fara allir áfram, auk þess bætist Valur við og úr verða 8-liða úrslit. Úrslitin úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. HK-FH 25-24 Stjarnan-Afturelding 25-19 Fjölnir/Fylkir-Grótta 15-30 Víkingur-ÍR 19-21 Berserkir-KA/Þór 7-36 Selfoss-Fram 34-22 Haukar-ÍBV 36-17
Powerade-bikarinn Víkingur Reykjavík ÍR HK FH Stjarnan Afturelding Fjölnir Fylkir Grótta UMF Selfoss Fram Haukar ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira