Afkoma Hafnarfjarðarbæjar betri en var vænst Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 14:53 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, fagnar góðri rekstrarafkomu. Vísir/Arnar Afkoma Hafnarfjarðarbæjar á fyrri helmingi þessa árs var 208 milljónum króna betri en áætlanir geðru ráð fyrir. Eiginfjárhlutfall bæjarins og fyrirtækja í eigu hans nam 32,2 prósentum í lok júnímánaðar. Veltufé frá rekstri nam 1.315 milljónum króna í lok júní að því er fram kemur í tilkynningu frá bænum og heildareignir bæjarsamstæðunnar, þar sem öll fyrirtæki Hafnarfjarðarbæjar eru tekin með, námu 86,1 milljörðum króna í lok júnímánaðar. Skuldir og skuldbindingar namu 58,4 milljörðum. Eigið fé var 27,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall samstæðunnar 32,2%. Rekstrarniðurstaða samstæðu Hafnarfjarðarbæjar var neikvæð um 499 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 707 milljón króna neikvæðri niðurstöðu og afkoman þannig mun betri en ráðgert var. Haft er eftir Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra í Hafnarfirði, í tilkynnginu bæjarins að rekstrarafkoman sé ásættanleg í núverandi efnahagsumhverfi verðbólgu og hárra vaxta. „Afkoman er í raun umtalsvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nú kemur sér vel að lögð hefur verið áhersla á aðhald í rekstri og lækkun skuldahlutfalla undanfarin ár. Á næstu misseru bíða sveitarfélaganna miklar rekstraráskoarnir til að standa undir lögbundinni þjónustu,“ segir Rósa. „Við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs munum við áfram leggja áherslu á gætni í útgjöldum og rekstri Hafnarfjarðarbæjar en gæta þess um leið að tryggja íbúum trausta þjónustu.“ Hafnarfjörður Tengdar fréttir Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira
Veltufé frá rekstri nam 1.315 milljónum króna í lok júní að því er fram kemur í tilkynningu frá bænum og heildareignir bæjarsamstæðunnar, þar sem öll fyrirtæki Hafnarfjarðarbæjar eru tekin með, námu 86,1 milljörðum króna í lok júnímánaðar. Skuldir og skuldbindingar namu 58,4 milljörðum. Eigið fé var 27,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall samstæðunnar 32,2%. Rekstrarniðurstaða samstæðu Hafnarfjarðarbæjar var neikvæð um 499 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 707 milljón króna neikvæðri niðurstöðu og afkoman þannig mun betri en ráðgert var. Haft er eftir Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra í Hafnarfirði, í tilkynnginu bæjarins að rekstrarafkoman sé ásættanleg í núverandi efnahagsumhverfi verðbólgu og hárra vaxta. „Afkoman er í raun umtalsvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nú kemur sér vel að lögð hefur verið áhersla á aðhald í rekstri og lækkun skuldahlutfalla undanfarin ár. Á næstu misseru bíða sveitarfélaganna miklar rekstraráskoarnir til að standa undir lögbundinni þjónustu,“ segir Rósa. „Við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs munum við áfram leggja áherslu á gætni í útgjöldum og rekstri Hafnarfjarðarbæjar en gæta þess um leið að tryggja íbúum trausta þjónustu.“
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira
Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30