Raya byrjar væntanlega í kvöld þrátt fyrir mistökin gegn Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2023 15:30 Mykhailo Mudryk skorar framhjá David Raya í leik Chelsea og Arsenal. getty/Nigel French Búist er við því að spænski markvörðurinn David Raya haldi sæti sínu í byrjunarliði Arsenal þrátt fyrir að hafa gert mistök í leiknum gegn Chelsea um helgina. Arsenal sækir Sevilla heim í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Skytturnar eru með þrjú stig í 2. sæti riðilsins. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur veðjað á Raya frekar en Aaron Ramsdale í síðustu leikjum liðsins. Og þrátt fyrir að Raya hafi fengið á sig klaufalegt mark gegn Chelsea í Lundúnaslag á laugardaginn stendur hann væntanlega milli stanganna gegn Sevilla í kvöld. Arteta var spurður að því hvort pressan sem fylgir því að spila fyrir jafn stórt félag og Arsenal væri farin að hafa áhrif á Raya. „Ég hef ekki tekið eftir því. Þetta er pressan sem er fylgifiskur þess að spila fyrir stór félög þar sem þú verður að vinna, verður að vera upp á þitt besta og ert með einhvern andandi ofan í hálsmálið á þér á hverjum degi,“ sagði Arteta um landa sinn. „Þetta eru vangavelturnar og fegurðin við leikinn. Það að þú hafir aðra kosti eykur bara umtalið.“ Ramsdale var ekki til taks gegn Chelsea á laugardaginn vegna fæðingu sonar síns. Hann ferðaðist hins vegar með liði Arsenal til Sevilla. Leikur Sevilla og Arsenal hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Arsenal sækir Sevilla heim í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Skytturnar eru með þrjú stig í 2. sæti riðilsins. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur veðjað á Raya frekar en Aaron Ramsdale í síðustu leikjum liðsins. Og þrátt fyrir að Raya hafi fengið á sig klaufalegt mark gegn Chelsea í Lundúnaslag á laugardaginn stendur hann væntanlega milli stanganna gegn Sevilla í kvöld. Arteta var spurður að því hvort pressan sem fylgir því að spila fyrir jafn stórt félag og Arsenal væri farin að hafa áhrif á Raya. „Ég hef ekki tekið eftir því. Þetta er pressan sem er fylgifiskur þess að spila fyrir stór félög þar sem þú verður að vinna, verður að vera upp á þitt besta og ert með einhvern andandi ofan í hálsmálið á þér á hverjum degi,“ sagði Arteta um landa sinn. „Þetta eru vangavelturnar og fegurðin við leikinn. Það að þú hafir aðra kosti eykur bara umtalið.“ Ramsdale var ekki til taks gegn Chelsea á laugardaginn vegna fæðingu sonar síns. Hann ferðaðist hins vegar með liði Arsenal til Sevilla. Leikur Sevilla og Arsenal hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira