Flest eftir bókinni í fyrstu umferð VÍS-bikarins Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 22:30 Tóti Túrbó skoraði 26 stig fyrir Stólana í auðveldum sigri á ÍR Vísir/Hulda Margrét Sex leikir voru á dagskrá í 32-liða úrslitum VÍS-bikarins í kvöld og má segja að úrslitin hafi verið nokkurn veginn eftir bókinni. Stjarnan tók á móti Þór í fyrsta leik dagsins og jafnframt þeim eina þar sem úrvalsdeildarlið mættust. Stjarnan fór með sigur af hólmi í hörkuleik en nánar var fjallað um þann leik á Vísi fyrr í dag. Einn leikur fór fram kvennamegin og þar fór úrvalsdeildarlið Njarðvíkur frekar létt með KR sem leikur í 1. deild, lokatölur í Vesturbænum 55-86. Njarðvíkingar nýttu tækifærið og rúlluðu vel á sínu liði þar sem allir leikmenn sem voru í hóp komu við sögu og enginn spilaði undir tíu mínútum. Í hinum fjórum leikjunum karlamegin var aðeins boðið upp á spennu í einum leik þar sem KR B, sem leikur í 2. deild, var hársbreidd frá því að slá út lið Ármanns sem leikur í 1. deild. Lokatölur 94-96 en KR-ingar fengu gullinn séns til að stela sigrinum en þriggjastiga skot Ellerts Arnarssonar geigaði á lokasekúndunum. Grindvíska stórskyttan Þorsteinn Finnbogason skilaði 13 stigum fyrir KR B á aðeins níu mínútum. 3/5 í þristum og ljóst að Þorsteinn hefur engu gleymtVÍSIR/BÁRA Úrvalsdeildarlið Hauka, Hattar og Tindastóll fóru öll létt í gegnum sínar viðureignir en liðin mættu sóttu öll 1. deildarlið heim í kvöld. Snæfellingar áttu sérstaklega erfitt uppdráttar gegn Hetti og töpuðu leiknum með 53 stiga mun og skoruðu aðeins 54 stig. Úrslit kvöldsins: VÍS bikar karla – 32 liða úrslit Þór Akureyri - Haukar 77-105 Snæfell - Höttur 54-107 KR - Ármann 94-96 ÍR - Tindastóll 64-94 VÍS bikar kvenna – 32 liða úrslit KR - Njarðvík 55-86 Körfubolti VÍS-bikarinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Stjarnan tók á móti Þór í fyrsta leik dagsins og jafnframt þeim eina þar sem úrvalsdeildarlið mættust. Stjarnan fór með sigur af hólmi í hörkuleik en nánar var fjallað um þann leik á Vísi fyrr í dag. Einn leikur fór fram kvennamegin og þar fór úrvalsdeildarlið Njarðvíkur frekar létt með KR sem leikur í 1. deild, lokatölur í Vesturbænum 55-86. Njarðvíkingar nýttu tækifærið og rúlluðu vel á sínu liði þar sem allir leikmenn sem voru í hóp komu við sögu og enginn spilaði undir tíu mínútum. Í hinum fjórum leikjunum karlamegin var aðeins boðið upp á spennu í einum leik þar sem KR B, sem leikur í 2. deild, var hársbreidd frá því að slá út lið Ármanns sem leikur í 1. deild. Lokatölur 94-96 en KR-ingar fengu gullinn séns til að stela sigrinum en þriggjastiga skot Ellerts Arnarssonar geigaði á lokasekúndunum. Grindvíska stórskyttan Þorsteinn Finnbogason skilaði 13 stigum fyrir KR B á aðeins níu mínútum. 3/5 í þristum og ljóst að Þorsteinn hefur engu gleymtVÍSIR/BÁRA Úrvalsdeildarlið Hauka, Hattar og Tindastóll fóru öll létt í gegnum sínar viðureignir en liðin mættu sóttu öll 1. deildarlið heim í kvöld. Snæfellingar áttu sérstaklega erfitt uppdráttar gegn Hetti og töpuðu leiknum með 53 stiga mun og skoruðu aðeins 54 stig. Úrslit kvöldsins: VÍS bikar karla – 32 liða úrslit Þór Akureyri - Haukar 77-105 Snæfell - Höttur 54-107 KR - Ármann 94-96 ÍR - Tindastóll 64-94 VÍS bikar kvenna – 32 liða úrslit KR - Njarðvík 55-86
Körfubolti VÍS-bikarinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira