„Sonur minn veit að það er eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 10:30 Sean McVay fagnar með einum leikmanni sínum í Lso Angeles Rams liðinu. AP/Kevork Djansezian Leikmennirnir hans eru vanir að hlusta á hann en hvað með ófæddan soninn? Sean McVay kallaði fram hlátrasköll á blaðamannafundi fyrir leik liðsins hans um helgina í NFL. McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira