Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 19:01 Bukayo Saka hefur spilað 30 A-landsleiki og skorað í þeim 11 mörk. Alex Pantling/Getty Images Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa) Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira