Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2023 15:31 Tom Brady er eftirlætisíþróttamaður körfuboltakonunnar Kelseys Plum. vísir/getty Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA. Aces sigraði New York Liberty, 99-82, í fyrsta leik í úrslitum WNBA í gær. Fjölmargar stórstjörnur mættu á leikinn, þar á meðal Brady sem á hlut í Aces. Look who's back at The @TomBrady // #RaiseTheStakes pic.twitter.com/E3yyJxbH9X— Las Vegas Aces (@LVAces) October 8, 2023 Leikstjórnandi Aces, Kelsey Plum, kom auga á Brady á leiknum í gær og lét goðsögnina aðeins heyra það. „Ég horfði á hann og sagði: það var mikið að þú drullaðir þér á leik,“ sagði Plum á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það sem ég elska við hann er að hann var bara: þú veist þegar. Ég er bara hrikalega spennt fyrir að hann eigi hlut í félaginu og skilji hvað það þýði, ekki bara fyrir okkur heldur líka deildina. Og horfi á leiki hjá okkur. Ég grínast en það er frábært að hafa hann hérna og vita að þetta skipti hann máli.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Plum hittir Brady og lætur hann heyra það. Hún gerði það einnig á síðasta tímabili. Brady tók skotunum frá Plum vel, svo vel að hann sendi henni áritaða treyju. Plum skoraði 26 stig í leiknum í gær sem er það mesta hún hefur skorað í leik í úrslitakeppni á ferlinum. Hún hefur leikið með Aces síðan 2017 og varð WNBA-meistari með liðinu í fyrra. Kaup Bradys á hluta í Aces voru samþykkt í síðustu viku. „Ég er mjög spenntur að vera hluti af þessu félagi,“ sagði Brady þegar tilkynnt var að hann ætlaði að kaupa hlut í Aces. NFL WNBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira
Aces sigraði New York Liberty, 99-82, í fyrsta leik í úrslitum WNBA í gær. Fjölmargar stórstjörnur mættu á leikinn, þar á meðal Brady sem á hlut í Aces. Look who's back at The @TomBrady // #RaiseTheStakes pic.twitter.com/E3yyJxbH9X— Las Vegas Aces (@LVAces) October 8, 2023 Leikstjórnandi Aces, Kelsey Plum, kom auga á Brady á leiknum í gær og lét goðsögnina aðeins heyra það. „Ég horfði á hann og sagði: það var mikið að þú drullaðir þér á leik,“ sagði Plum á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það sem ég elska við hann er að hann var bara: þú veist þegar. Ég er bara hrikalega spennt fyrir að hann eigi hlut í félaginu og skilji hvað það þýði, ekki bara fyrir okkur heldur líka deildina. Og horfi á leiki hjá okkur. Ég grínast en það er frábært að hafa hann hérna og vita að þetta skipti hann máli.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Plum hittir Brady og lætur hann heyra það. Hún gerði það einnig á síðasta tímabili. Brady tók skotunum frá Plum vel, svo vel að hann sendi henni áritaða treyju. Plum skoraði 26 stig í leiknum í gær sem er það mesta hún hefur skorað í leik í úrslitakeppni á ferlinum. Hún hefur leikið með Aces síðan 2017 og varð WNBA-meistari með liðinu í fyrra. Kaup Bradys á hluta í Aces voru samþykkt í síðustu viku. „Ég er mjög spenntur að vera hluti af þessu félagi,“ sagði Brady þegar tilkynnt var að hann ætlaði að kaupa hlut í Aces.
NFL WNBA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Sjá meira