Vægt frost víða um land Jón Þór Stefánsson skrifar 7. október 2023 07:54 Bjart er víða og vægt frost í morgunsárið. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir dálítilli vætu á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Búist er við hægri austlægri átt og að bjart verði mestu fyrri part dags. Síðan muni þykkna upp seinnipartinn, stig. Líkur á dálítilli vætu í kvöld. Á vef Veðurstofunnar segir að það sé fremur hæg breytileg átt á landinu nú í morgunsárið. Bjart sé víða og vægt frost. Í dag verður suðvestanátt, víða þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán um norðanvert landið. Þykknar upp vestanlands seinnipartinn og sums staðar dálítil væta þar um kvöldið en áfram bjart austantil. Hiti þrjú til sjö stig yfir daginn. Aðfaranótt þriðjudags er búist við hvassri norðanátt norðvestantil með kólnandi veðri, slyddu eða snjókomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast á norðanverðu landinu. Víða dálítil væta, einkum norðvestantil, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 4 til 9 stig.Á mánudag:Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning, hvassast með suðurströndinni. Hiti 4 til 9 stig. Snýst í norðaustan 13-20 með slyddu á norðvestanverðu landinu um kvöldið með kólnandi veðri.Á þriðjudag:Gengur í norðan 13-20 með rigningu eða slyddu, en snjókomu til fjalla. Úrkomuminna sunnanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast við suðurströndina.Á miðvikudag:Minnkandi norðanátt og él á Norður- og Austurlandi, en bjart sunnan heiða. Snýst í sunnanátt norðvestantil með rigningu en snjókomu seinnipartinn. Hiti frá frostmarki norðantil upp í 7 stig syðst.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt og rigning á sunnanverðu landinu, en slydda eða snjókoma norðantil. Hiti 2 til 6 stig en nálægt frostmarki fyrir norðan. Vaxandi norðanátt og bætir í snjókomu á Vestfjörðum um kvöldið.Á föstudag:Útlit fyrir norðan hvassviðri eða storm með snjókomu á norðvestanverðu landinu, hiti um eða rétt undir frostmarki. Annars hægari, úrkomuminna og hiti 0 til 4 stig. Veður Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það sé fremur hæg breytileg átt á landinu nú í morgunsárið. Bjart sé víða og vægt frost. Í dag verður suðvestanátt, víða þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán um norðanvert landið. Þykknar upp vestanlands seinnipartinn og sums staðar dálítil væta þar um kvöldið en áfram bjart austantil. Hiti þrjú til sjö stig yfir daginn. Aðfaranótt þriðjudags er búist við hvassri norðanátt norðvestantil með kólnandi veðri, slyddu eða snjókomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast á norðanverðu landinu. Víða dálítil væta, einkum norðvestantil, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 4 til 9 stig.Á mánudag:Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning, hvassast með suðurströndinni. Hiti 4 til 9 stig. Snýst í norðaustan 13-20 með slyddu á norðvestanverðu landinu um kvöldið með kólnandi veðri.Á þriðjudag:Gengur í norðan 13-20 með rigningu eða slyddu, en snjókomu til fjalla. Úrkomuminna sunnanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast við suðurströndina.Á miðvikudag:Minnkandi norðanátt og él á Norður- og Austurlandi, en bjart sunnan heiða. Snýst í sunnanátt norðvestantil með rigningu en snjókomu seinnipartinn. Hiti frá frostmarki norðantil upp í 7 stig syðst.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt og rigning á sunnanverðu landinu, en slydda eða snjókoma norðantil. Hiti 2 til 6 stig en nálægt frostmarki fyrir norðan. Vaxandi norðanátt og bætir í snjókomu á Vestfjörðum um kvöldið.Á föstudag:Útlit fyrir norðan hvassviðri eða storm með snjókomu á norðvestanverðu landinu, hiti um eða rétt undir frostmarki. Annars hægari, úrkomuminna og hiti 0 til 4 stig.
Veður Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Fleiri fréttir Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Sjá meira