Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 14:00 IKEA fagnar nú áttatíu árum og af því tilefni hefur verið ákveðið að endurvekja nokkrar vinsælar og þekktar vörur. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. Stellan Herner Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. „Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru. Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
„Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru.
Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira