NFL-aðdáendur orðnir þreyttir á endalausum myndum af Taylor Swift Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2023 15:01 Taylor Swift skemmti sér vel á leik New York Jets og Kansas City Chiefs á MetLife leikvanginum. getty/Elsa Samband nýjasta ofurparsins í skemmtanabransanum hefur vakið mikla athygli. Ekki eru þó allir sáttir með hversu mikil athyglin á því er. Svo virðist sem NFL-leikmaðurinn Travis Kelce hafi nælt í eina vinsælustu tónlistarkonu heims, sjálfa Taylor Swift. Hún var í einkastúku Kelce-fjölskyldunnar á leik Kansas City Chiefs og Chicago Bears um þarsíðustu helgi og var aftur mætt þegar Chiefs mætti New York Jets í gær. Í beinni útsendingu NBC frá leiknum var myndavélinni margoft beint upp í stúku að Swift og vinum hennar. Þar á meðal voru góðvinir Swifts, leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds. Einhverjum hörðum NFL-aðdáendum fannst nóg um hversu oft myndavélinni var beint upp í stúku, sérstaklega þegar sýnt var frá Swift eftir að Höfðingjarnir skoruðu sitt fyrsta snertimark í leiknum. Létu þeir óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Chiefs sigraði Jets, 23-20, og hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. NFL Ástin og lífið Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira
Svo virðist sem NFL-leikmaðurinn Travis Kelce hafi nælt í eina vinsælustu tónlistarkonu heims, sjálfa Taylor Swift. Hún var í einkastúku Kelce-fjölskyldunnar á leik Kansas City Chiefs og Chicago Bears um þarsíðustu helgi og var aftur mætt þegar Chiefs mætti New York Jets í gær. Í beinni útsendingu NBC frá leiknum var myndavélinni margoft beint upp í stúku að Swift og vinum hennar. Þar á meðal voru góðvinir Swifts, leikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds. Einhverjum hörðum NFL-aðdáendum fannst nóg um hversu oft myndavélinni var beint upp í stúku, sérstaklega þegar sýnt var frá Swift eftir að Höfðingjarnir skoruðu sitt fyrsta snertimark í leiknum. Létu þeir óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Chiefs sigraði Jets, 23-20, og hefur unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum á tímabilinu.
NFL Ástin og lífið Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira