Höskuldur: Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. september 2023 21:54 Höskuldur sést hér í baráttunni við Birni Snæ sem skoraði mark Víkings. Vísir / Hulda Margrét „Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna okkar og bara flott frammistaða“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir 3-1 sigur gegn Víkingi. Höskuldur skoraði annað mark leiksins og átti góðan leik á miðjunni hjá Blikum. Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00