Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 13:31 Alls mættu 1098 í Víkina í gær. Vísir/Hulda Margrét Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Víkingur og KR áttust við í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöld, miðvikudag. Með sigri gátu Víkingar endanlega tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Heimamenn komust 2-0 yfir áður en tvö mörk frá gestunum skemmdu partíið og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Undir lok leiks átti sér stað óhugnanlegt atvik þegar stuðningsmaður Víkings þurfti á læknisaðstoð að halda. Víkingar greina frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. „Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð,“ segir í færslu á Twitter-síðu félagsins. „Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum við koma á framfæri þakklæti í garð þeirra sem brugðust hratt við og aðstoðuðu einstaklinginn og aðstandendur af einstakri nærgætni,“ segir þar jafnframt áður en tekið er fram að fjölskylda viðkomandi vilji koma þökkum á framfæri til allra sem að þessu komu. Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð.Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum — Víkingur (@vikingurfc) September 20, 2023 Víkingum dugir eitt stig úr síðustu fjórum leikjum sínum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið varð á dögunum bikarmeistari. Þetta væri í annað sinn á aðeins þremur árum sem liðið vinnur tvöfalt. KR er á sama tíma í baráttu um Evrópusæti en sem stendur er liðið í 6. sæti með 33 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Víkingur og KR áttust við í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöld, miðvikudag. Með sigri gátu Víkingar endanlega tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Heimamenn komust 2-0 yfir áður en tvö mörk frá gestunum skemmdu partíið og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Undir lok leiks átti sér stað óhugnanlegt atvik þegar stuðningsmaður Víkings þurfti á læknisaðstoð að halda. Víkingar greina frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. „Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð,“ segir í færslu á Twitter-síðu félagsins. „Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum við koma á framfæri þakklæti í garð þeirra sem brugðust hratt við og aðstoðuðu einstaklinginn og aðstandendur af einstakri nærgætni,“ segir þar jafnframt áður en tekið er fram að fjölskylda viðkomandi vilji koma þökkum á framfæri til allra sem að þessu komu. Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð.Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum — Víkingur (@vikingurfc) September 20, 2023 Víkingum dugir eitt stig úr síðustu fjórum leikjum sínum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið varð á dögunum bikarmeistari. Þetta væri í annað sinn á aðeins þremur árum sem liðið vinnur tvöfalt. KR er á sama tíma í baráttu um Evrópusæti en sem stendur er liðið í 6. sæti með 33 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira