Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 14:00 Glódís Perla verður í München til 2026. Twitter@FCBfrauen Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Hin 28 ára gamla Glódís Perla gekk í raðir Bayern 2021 en hún hafði áður spilað með Eskilstuna United og Rosengård í Svíþjóð. Síðan þá hefur Glódís Perla verið mikilvægur hlekkur í vörn liðsins og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð meistari heima fyrir á síðustu leiktíð. Fyrir fimm dögum síðan var svo tilkynnt að Glódís Perla – sem tók við fyrirliðabandi íslenska landsliðsins fyrr á árinu – væri nýr fyrirliði Bayern. Hún er hluti af þriggja manna fyrirliðahóp félagsins en inn á vellinum verður Glódís Perla með bandið. Ekki nóg með það heldur í gær var staðfest að Glódís Perla hefði framlengt samning sinn við félagið til 2026. "I'm very happy about it!" #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2iV9jmaANW— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af. Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið,“ sagði Glódís Perla á heimasíðu Bayern eftir undirskriftina. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Í kjölfar tilkynninganna tveggja má segja að Glódís Perla hafi verið áberandi, bæði á samfélagsmiðlum félagsins sem og í miðborg München. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 FC Bayern World right now... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2M616Jmo24— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Bayern hikstaði í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Freiburg. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Hin 28 ára gamla Glódís Perla gekk í raðir Bayern 2021 en hún hafði áður spilað með Eskilstuna United og Rosengård í Svíþjóð. Síðan þá hefur Glódís Perla verið mikilvægur hlekkur í vörn liðsins og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð meistari heima fyrir á síðustu leiktíð. Fyrir fimm dögum síðan var svo tilkynnt að Glódís Perla – sem tók við fyrirliðabandi íslenska landsliðsins fyrr á árinu – væri nýr fyrirliði Bayern. Hún er hluti af þriggja manna fyrirliðahóp félagsins en inn á vellinum verður Glódís Perla með bandið. Ekki nóg með það heldur í gær var staðfest að Glódís Perla hefði framlengt samning sinn við félagið til 2026. "I'm very happy about it!" #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2iV9jmaANW— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af. Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið,“ sagði Glódís Perla á heimasíðu Bayern eftir undirskriftina. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Í kjölfar tilkynninganna tveggja má segja að Glódís Perla hafi verið áberandi, bæði á samfélagsmiðlum félagsins sem og í miðborg München. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 FC Bayern World right now... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2M616Jmo24— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Bayern hikstaði í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Freiburg.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira