Markvörðurinn bjargaði stigi í blálokin og draumurinn lifir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2023 09:30 Markinu fagnað. Öster Íslendingalið Öster í sænsku B-deildinni í fótbolta náði í stig gegn Västerås SK á heimavelli í gærkvöld þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að markvörður Öster skoraði jöfnunarmark í 96. mínútu leiksins. Fyrir leikinn sátu liðin í 2. og 3. sæti, Västerås með 44 stig og Öster með 39. Utsikten BK trónir hins vegar á toppnum með 46 stig en efstu tvö liðin fara upp í sænsku úrvalsdeildina á meðan 3. sætið fer í umspil við lið úr þriðja neðsta sæti í úrvalsdeildinni. Það fór um heimamenn í Öster þegar gestirnir komust yfir eftir hálftíma leik. Ekki skánaði það þegar gestirnir tvöfölduðu forystuna snemma í síðari hálfleik. Sem betur fer fyrir Srdjan Tufegdzic – betur þekktur sem Túfa – og hans menn í Öster þá minnkaði Niklas Söderberg muninn nærri samstundis. Í kjölfarið gerði Öster hvað það gat til að jafna. Alex Þór Hauksson og Þorri Már Þórisson komu báðir inn af bekknum. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma fékk Herman Magnusson sitt annað gula spjald í liði gestanna og heimamenn manni fleiri það sem lifði leiks. Það nýttu þeir sér en þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma fékk Öster hornspyrnu. Vladimir Rodić tók spyrnuna og markvörðurinn Miloje Preković - sem hafði skokkað yfir endilangan völlinn - stangaði boltann í netið. Östers målvakt Miloje Prekovi kvitterar för Östers IF i den 97:e minuten!!!! pic.twitter.com/e1x7C4PvNW— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2023 Lokatölur 2-2 og Öster heldur í vonina um að enda í öðru af tveimur efstu sætum deildarinnar. Västerås með 45 stig og Öster 40 þegar átta umferðir eru eftir. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Fyrir leikinn sátu liðin í 2. og 3. sæti, Västerås með 44 stig og Öster með 39. Utsikten BK trónir hins vegar á toppnum með 46 stig en efstu tvö liðin fara upp í sænsku úrvalsdeildina á meðan 3. sætið fer í umspil við lið úr þriðja neðsta sæti í úrvalsdeildinni. Það fór um heimamenn í Öster þegar gestirnir komust yfir eftir hálftíma leik. Ekki skánaði það þegar gestirnir tvöfölduðu forystuna snemma í síðari hálfleik. Sem betur fer fyrir Srdjan Tufegdzic – betur þekktur sem Túfa – og hans menn í Öster þá minnkaði Niklas Söderberg muninn nærri samstundis. Í kjölfarið gerði Öster hvað það gat til að jafna. Alex Þór Hauksson og Þorri Már Þórisson komu báðir inn af bekknum. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma fékk Herman Magnusson sitt annað gula spjald í liði gestanna og heimamenn manni fleiri það sem lifði leiks. Það nýttu þeir sér en þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma fékk Öster hornspyrnu. Vladimir Rodić tók spyrnuna og markvörðurinn Miloje Preković - sem hafði skokkað yfir endilangan völlinn - stangaði boltann í netið. Östers målvakt Miloje Prekovi kvitterar för Östers IF i den 97:e minuten!!!! pic.twitter.com/e1x7C4PvNW— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 18, 2023 Lokatölur 2-2 og Öster heldur í vonina um að enda í öðru af tveimur efstu sætum deildarinnar. Västerås með 45 stig og Öster 40 þegar átta umferðir eru eftir.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira