Hrifsaði með sér hús hjónanna sem létust í brúðkaupsferðinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2023 10:30 Flóðbylgjur og skógareldar hafa gert Grikkjum lífið leitt. AP Photo/Vaggelis Kousioras Austurrísk hjón í brúðkaupsferð í Grikklandi létust eftir að flóðbylgja hrifsaði hús þeirra með sér eftir óveður sem kennt var við Daníel og reið yfir landið miðvikudaginn 6. september í síðustu viku. Í umfjöllun BBC kemur fram að tugir hafi látist vegna veðursins í Grikklandi, Tyrklandi og í Búlgaríu. Þá hafa þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna flóða sem fylgt hafa veðrinu. Austurrísku hjónin voru í brúðkaupsferð í bænum Potistika á austurströnd Grikklands og höfðu leigt sér gistingu í einbýlishúsi. Eigandi hússins, maður að nafni Thanasis Samaras, segir að hann hafi ráðlagt þeim að flýja húsið og leita ofar í fjallendið en hjónin hafi ákveðið að vera um kyrrt. „Aðstæðurnar voru skelfilegar. Það er mjög erfitt að ákveða hvað skal gera í svona aðstæðum,“ hefur BBC eftir Samaras. Lík hjónanna hafa fundist og er staðfest að um var að ræða austurríska ríkisborgara, samkvæmt upplýsingum frá austurrískum yfirvöldum. Vísindamenn hafa varað við því að hnattrænni hlýnun muni fylgja tíðari óveður. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, hefur lýst því yfir að það sé líkt og landið standi frammi fyrir stríðsástandi á friðartímum. Auk flóðanna hafa miklir skógareldar gert Grikkjum lífið leitt í sumar, sem eru þeir mestu í sögu landsins. Grikkland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að tugir hafi látist vegna veðursins í Grikklandi, Tyrklandi og í Búlgaríu. Þá hafa þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna flóða sem fylgt hafa veðrinu. Austurrísku hjónin voru í brúðkaupsferð í bænum Potistika á austurströnd Grikklands og höfðu leigt sér gistingu í einbýlishúsi. Eigandi hússins, maður að nafni Thanasis Samaras, segir að hann hafi ráðlagt þeim að flýja húsið og leita ofar í fjallendið en hjónin hafi ákveðið að vera um kyrrt. „Aðstæðurnar voru skelfilegar. Það er mjög erfitt að ákveða hvað skal gera í svona aðstæðum,“ hefur BBC eftir Samaras. Lík hjónanna hafa fundist og er staðfest að um var að ræða austurríska ríkisborgara, samkvæmt upplýsingum frá austurrískum yfirvöldum. Vísindamenn hafa varað við því að hnattrænni hlýnun muni fylgja tíðari óveður. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, hefur lýst því yfir að það sé líkt og landið standi frammi fyrir stríðsástandi á friðartímum. Auk flóðanna hafa miklir skógareldar gert Grikkjum lífið leitt í sumar, sem eru þeir mestu í sögu landsins.
Grikkland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira