Leita að varðstjórum ALFA, BRAVO, DELTA og CHARLIE Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2023 06:56 Umsækjendur þurfa að sýna undir- og yfirmönnum „hollustu í hvívetna“. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri hefur auglýst tólf yfirmannsstöður hjá sérsveitinni en um er að ræða fjórar stöður varðstjóra, fjórar stöður aðalvarðstjóra og fjórar stöður sérhópsstjóra ALFA, BRAVO, DELTA og CHARLIE. Flest störfin eru staðsett í Reykjavík en einnig er auglýst er eftir aðalvarðstjóra og varðstjóra á Akureyri. Allir umsækjendur þurfa að vera starfandi sérsveitarmenn og hafa að minnsta kosti þriggja til fjögurra ára starfsaldur. Þá er gerð krafa um framúrskarandi þekkingu á aðferðafræði sérsveitarinnar og eftir atvikum sérverkefnum hvers sérhóps fyrir sig. Þannig þarf umsækjandi um stöðu sérhópsstjóra Delta að hafa gild atvinnukafararéttindi og umsækjandi um stöðu sérhópsstjóra Bravo að hafa ítarlega þekkingu á rof- og gastæknibúnaði, svo dæmi séu tekin. Allir umsækjendur þurfa að vera „fyrirmynd í einu og öllu“; „Lead by example, lead all the time,“ segir í atvinnuauglýsingunum. Þá er þess krafist að þeir séu hvetjandi og stuðli að jákvæðri hegðun, hafi framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, að þeir forðist ekki að ávarpa vandamál eða óæskilega hegðun, að þeir séu lausnamiðaðir og jákvæðir, svo fátt eitt sé nefnt. Þess er einnig krafist að umsækjendur „sýni undir- og yfirmönnum hollustu í hvívetna“. Lögreglan Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Flest störfin eru staðsett í Reykjavík en einnig er auglýst er eftir aðalvarðstjóra og varðstjóra á Akureyri. Allir umsækjendur þurfa að vera starfandi sérsveitarmenn og hafa að minnsta kosti þriggja til fjögurra ára starfsaldur. Þá er gerð krafa um framúrskarandi þekkingu á aðferðafræði sérsveitarinnar og eftir atvikum sérverkefnum hvers sérhóps fyrir sig. Þannig þarf umsækjandi um stöðu sérhópsstjóra Delta að hafa gild atvinnukafararéttindi og umsækjandi um stöðu sérhópsstjóra Bravo að hafa ítarlega þekkingu á rof- og gastæknibúnaði, svo dæmi séu tekin. Allir umsækjendur þurfa að vera „fyrirmynd í einu og öllu“; „Lead by example, lead all the time,“ segir í atvinnuauglýsingunum. Þá er þess krafist að þeir séu hvetjandi og stuðli að jákvæðri hegðun, hafi framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, að þeir forðist ekki að ávarpa vandamál eða óæskilega hegðun, að þeir séu lausnamiðaðir og jákvæðir, svo fátt eitt sé nefnt. Þess er einnig krafist að umsækjendur „sýni undir- og yfirmönnum hollustu í hvívetna“.
Lögreglan Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira