Sigurður Ingi kominn með nýja mjöðm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2023 16:38 Sigurður Ingi Jóhannsson í Kryddsíldinni síðustu áramót. Hann mætir með nýja mjöðm í komandi Kryddsíld sem og önnur verkefni. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra missti aldrei þessu vant af réttunum í ár þar sem hann er fastagestur. Ástæðan er sú að hann gekkst undir mjaðmaskiptaaðgerð í liðinni viku. Ráðherrann greinir frá þessu á Facebook og deilir með vinum sínum mynd af sólríkum mánudegi í Syðra-Langholti, sveit sinni. Stór réttarhelgi að baki. Svona var um að litast í sveit Sigurðar Inga í dag.Sigurður Ingi „Aldrei þessu vant komst ég ekki í réttirnar og kom það til af góðu. Í síðustu viku gekkst ég undir aðgerð þar sem skipt var um mjöðm en síðustu árin hefur sú hægri valdið mér miklum óþægindum,“ segir Sigurður Ingi. Hann virðist afar ánægður með aðgerðina. „Það er ótrúlegt hvað tæknin er orðin góð. Öll umgjörðin til fyrirmyndar og hlýjan og viðmótið einstakt. Sama dag og lærleggurinn var sagaður í sundur var ég farinn að staulast um. Ég get vart lýst því hversu mikill léttir það er að vera laus við verkina.“ Þing kemur samana á morgun eftir sumarfrí. Sigurður Ingi verður fjarri góðu gamni en stefnir á að verða kominn á sprett innan tíðar. „Ég verð næstu daga í fjarvinnu frá Syðra-Langholti en mun innan skamms mæta hlaupandi í ráðuneyti og á þing.“ Alþingi Framsóknarflokkurinn Hrunamannahreppur Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Ráðherrann greinir frá þessu á Facebook og deilir með vinum sínum mynd af sólríkum mánudegi í Syðra-Langholti, sveit sinni. Stór réttarhelgi að baki. Svona var um að litast í sveit Sigurðar Inga í dag.Sigurður Ingi „Aldrei þessu vant komst ég ekki í réttirnar og kom það til af góðu. Í síðustu viku gekkst ég undir aðgerð þar sem skipt var um mjöðm en síðustu árin hefur sú hægri valdið mér miklum óþægindum,“ segir Sigurður Ingi. Hann virðist afar ánægður með aðgerðina. „Það er ótrúlegt hvað tæknin er orðin góð. Öll umgjörðin til fyrirmyndar og hlýjan og viðmótið einstakt. Sama dag og lærleggurinn var sagaður í sundur var ég farinn að staulast um. Ég get vart lýst því hversu mikill léttir það er að vera laus við verkina.“ Þing kemur samana á morgun eftir sumarfrí. Sigurður Ingi verður fjarri góðu gamni en stefnir á að verða kominn á sprett innan tíðar. „Ég verð næstu daga í fjarvinnu frá Syðra-Langholti en mun innan skamms mæta hlaupandi í ráðuneyti og á þing.“
Alþingi Framsóknarflokkurinn Hrunamannahreppur Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira