Æsispennandi eltingaleikur háhyrninga og sels Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. september 2023 12:06 Óðinn segist ekki hafa séð neitt í líkingu við þetta. Óðinn Hauksson Litlu mátti muna þegar hópur hárhyrninga gerði atlögu að því að klófesta sel inni í Arnarfirði í gær. Eltingaleikurinn var æsispennandi og náðist á myndband. Óðinn Hauksson, sem rekur kajakþjónustuna Odin Adventures, hafði verið í kajakferð með hópi ferðamanna um Svalvoga þegar hann kom auga á eltingaleikinn. „Þannig að við brunuðum eins nálægt og við gátum til þess að taka myndir. Þetta er náttúrlega bara eitthvað sem maður sér í sjónvarpi,“ segir Óðinn í samtali við Vísi. Hann segir hópinn hafa fylgst með eltingaleiknum í meira en tuttugu mínútur. Þá hafi hann séð á athæfi háhyrninganna að líklegast væru þeir stóru að kenna þeim litlu að veiða sér til matar. „Ég hef verið með alveg tólf fimmtán metra hvali við hliðina á bátnum en maður hefur aldrei upplifað eitt eða neitt í þessum dúr. Ég hugsaði það eftir á að ég fengi ábyggilega sjokk næst þegar ég sæi háhyrninga nálægt bátnum,“ segir Óðinn. Myndbandið má sjá hér að neðan. Dýr Ísafjarðarbær Hvalir Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Óðinn Hauksson, sem rekur kajakþjónustuna Odin Adventures, hafði verið í kajakferð með hópi ferðamanna um Svalvoga þegar hann kom auga á eltingaleikinn. „Þannig að við brunuðum eins nálægt og við gátum til þess að taka myndir. Þetta er náttúrlega bara eitthvað sem maður sér í sjónvarpi,“ segir Óðinn í samtali við Vísi. Hann segir hópinn hafa fylgst með eltingaleiknum í meira en tuttugu mínútur. Þá hafi hann séð á athæfi háhyrninganna að líklegast væru þeir stóru að kenna þeim litlu að veiða sér til matar. „Ég hef verið með alveg tólf fimmtán metra hvali við hliðina á bátnum en maður hefur aldrei upplifað eitt eða neitt í þessum dúr. Ég hugsaði það eftir á að ég fengi ábyggilega sjokk næst þegar ég sæi háhyrninga nálægt bátnum,“ segir Óðinn. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Dýr Ísafjarðarbær Hvalir Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira