Goff gefið 359 heppnaðar sendingar og nálgast met Rodgers Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 21:30 Jared Goff í fyrsta leik tímabilsins gegn Kansas City Chiefs Vísir/Getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, nálgast ótrúlegt met þar sem hann hefur gefið 359 heppnaðar sendingar án þess að kasta boltanum í hendur andstæðings. NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar. NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar.
NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira