„Tími til kominn að njóta lífsins og fá sér nokkra bjóra“ Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 13:33 Hazard vill fara að njóta lífsins. Vísir/Getty Eden Hazard virðist vera að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hazard er félagslaus sem stendur og í heimildamynd um belgíska landsliðið er hann greinilega farinn að hugsa um framtíðina án fótboltans. Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Belgía Spænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Eden Hazard var einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar til fjölda ára og hrellti varnarmenn andstæðinganna reglulega þegar hann lék með Chelsea. Hann vann enska meistaratitilinn í tvígang með félaginu en hann hafði þar áður orðið franskur meistari með Lille. Árið 2019 gekk hann til liðs við spænsku risana Real Madrid en þar skein frægðarsól hans aldrei. Hann var sífellt í meiðslavandræðum, var í vandræðum að koma sér í almennilegt form og lék aðeins rúmlega 50 leiki fyrir Real á þeim fjórum tímabilum sem hann tilheyrði félaginu. Eden Hazard earned those beers pic.twitter.com/h6GW4ybhub— GOAL (@goal) September 7, 2023 Hazard, sem er 32 ára gamall, varð samningslaus í sumar og hefur enn ekki samið við nýtt félag. Í nýrri heimildamynd um belgíska landsliðið er viðtal við Hazard og þar kemur fram að hann sé farinn að íhuga að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. „Smám saman er kominn tími til að njóta lífsins með fjölskyldu minni og vinum, drekka nokkra Jupiler bjóra,“ segir Hazard sem leikið hefur 126 leiki fyrir belgíska landsliðið og skorað í þeim 33 mörk. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir að Belgía féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári.
Belgía Spænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira