Selja gras á 60 þúsund kall Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 09:00 Leikmenn Barcelona munu ekki leika á Nývangi næstu 12 mánuðina hið minnsta. Getty Aðdáendur Barcelona á Spáni geta nú eignast grasblett af Nývangi, heimavelli liðsins, sem verið er að gera upp. Grasbletturinn er til sölu við vinnusvæðið sem umlykur leikvanginn sögufræga. Allt gras hefur verið rifið upp á Nývangi eftir að framkvæmdir hófust á vellinum í sumar. Margt á vellinum var komið vel til ára sinna og er margra ára vinna fram undan við að gera hann upp. Stefnt er að því að hinn nýi Nývangur verði klár árið 2026. Barcelona leikur á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á þessari leiktíð en stefna að því að spila aftur á hálfkláruðum Nývangi á næstu leiktíð en þá mun aðeins um helmingur sæta vera nothæfur. Spotify Camp Nou construction works epa10691020 General view of construction works at Spotify Camp Nou stadium after the approval of the license for the first phase of the remodeling works of the stadium of FC Barcelona, Spain, 14 June 2023. This permit includes tasks related to earthworks, retaining walls and perimeter screens and foundations for the construction of the basin that is developed on the floors below ground for the subsequent execution of the main work. EPA-EFE/Marta Perez Margir fræknir sigrar hafa unnist á vellinum síðustu ár og geta stuðningsmenn félagsins nú keypt hluta grasblettarins. Hann hefur verið bútaður niður, settur í ramma sem er í mynd vallarins og seldu gegn misháu verði. Sölustandar hafa verið settir upp við vinnusvæðið í kringum völlinn en þar er hægt að kaupa lítinn grasblett á allt frá 50 evrum upp í 400 evrur, sem jafngildir tæplega 60 þúsund krónum. Líkt og sjá má hér eru grasblettirnir í vefbúð félagsins uppseldir. Innrammaðir grasblettirnir sem eru til sölu. Þeir eru misdýrir.Skjáskot Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Allt gras hefur verið rifið upp á Nývangi eftir að framkvæmdir hófust á vellinum í sumar. Margt á vellinum var komið vel til ára sinna og er margra ára vinna fram undan við að gera hann upp. Stefnt er að því að hinn nýi Nývangur verði klár árið 2026. Barcelona leikur á Ólympíuleikvanginum í Barcelona á þessari leiktíð en stefna að því að spila aftur á hálfkláruðum Nývangi á næstu leiktíð en þá mun aðeins um helmingur sæta vera nothæfur. Spotify Camp Nou construction works epa10691020 General view of construction works at Spotify Camp Nou stadium after the approval of the license for the first phase of the remodeling works of the stadium of FC Barcelona, Spain, 14 June 2023. This permit includes tasks related to earthworks, retaining walls and perimeter screens and foundations for the construction of the basin that is developed on the floors below ground for the subsequent execution of the main work. EPA-EFE/Marta Perez Margir fræknir sigrar hafa unnist á vellinum síðustu ár og geta stuðningsmenn félagsins nú keypt hluta grasblettarins. Hann hefur verið bútaður niður, settur í ramma sem er í mynd vallarins og seldu gegn misháu verði. Sölustandar hafa verið settir upp við vinnusvæðið í kringum völlinn en þar er hægt að kaupa lítinn grasblett á allt frá 50 evrum upp í 400 evrur, sem jafngildir tæplega 60 þúsund krónum. Líkt og sjá má hér eru grasblettirnir í vefbúð félagsins uppseldir. Innrammaðir grasblettirnir sem eru til sölu. Þeir eru misdýrir.Skjáskot
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn