Fyrsti opinberi homminn í NFL hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2023 15:31 Carl Nassib lék síðast með Tampa Bay Buccaneers í NFL. getty/Thearon W. Henderson Carl Nassib, sem var fyrsti leikmaðurinn í NFL-deildinni til að koma út úr skápnum, er hættur. Hann greindi frá þessari ákvörðun sinni í dag. „Amerískur fótbolti hefur gefið mér meira en mig óraði fyrir. Ég get lagt hjálminn á hilluna vitandi það að ég lagði allt í sölurnar,“ sagði Nassib á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Carl Nassib (@carlnassib) Nassib lék sjö tímabil í NFL eftir að Cleveland Browns valdi hann í nýliðavalinu 2016. Hann lék einnig með Tampa Bay Buccaneers og Las Vegas Raiders. DL Carl Nassib announces his retirement from the NFL after a 7-year career. He was the first openly gay active player in the NFL. pic.twitter.com/tdirCw2tYw— NFL (@NFL) September 6, 2023 Nassib verður alltaf minnst sem fyrsta leikmannsins í NFL sem kom út úr skápnum. Það gerði hann fyrir tveimur árum. „Ég vildi bara segja að ég er hommi. Ég hef ætlað að gera þetta í nokkurn tíma en er loksins tilbúinn að koma þessu frá mér. Ég á frábært líf, bestu fjölskylduna, vinina og vinnu sem nokkur maður getur óskað sér,“ sagði Nassib þegar hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Nassib fékk góð viðbrögð við yfirlýsingunni, betri en hann hefði þorað að vona eins og hann sagði á sínum tíma. „Ég hélt að öllum yrði sama. En það var svo góð tilfinning að finna fyrir öllum þessum stuðningi,“ sagði Nassib. NFL Hinsegin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
„Amerískur fótbolti hefur gefið mér meira en mig óraði fyrir. Ég get lagt hjálminn á hilluna vitandi það að ég lagði allt í sölurnar,“ sagði Nassib á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Carl Nassib (@carlnassib) Nassib lék sjö tímabil í NFL eftir að Cleveland Browns valdi hann í nýliðavalinu 2016. Hann lék einnig með Tampa Bay Buccaneers og Las Vegas Raiders. DL Carl Nassib announces his retirement from the NFL after a 7-year career. He was the first openly gay active player in the NFL. pic.twitter.com/tdirCw2tYw— NFL (@NFL) September 6, 2023 Nassib verður alltaf minnst sem fyrsta leikmannsins í NFL sem kom út úr skápnum. Það gerði hann fyrir tveimur árum. „Ég vildi bara segja að ég er hommi. Ég hef ætlað að gera þetta í nokkurn tíma en er loksins tilbúinn að koma þessu frá mér. Ég á frábært líf, bestu fjölskylduna, vinina og vinnu sem nokkur maður getur óskað sér,“ sagði Nassib þegar hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Nassib fékk góð viðbrögð við yfirlýsingunni, betri en hann hefði þorað að vona eins og hann sagði á sínum tíma. „Ég hélt að öllum yrði sama. En það var svo góð tilfinning að finna fyrir öllum þessum stuðningi,“ sagði Nassib.
NFL Hinsegin Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira