Mosfellingar geta tekið strætó að nóttu til á ný Árni Sæberg skrifar 24. ágúst 2023 10:08 Strætó fer í Mosfellsbæ á nóttunni um helgina. Vísir/Hanna Næturstrætó hefur akstur til Mosfellsbæjar á leið 106 um helgina. Í tilkynningu um breytinguna segir að Mosfellsbær hafi gert samning við Strætó um þessa þjónustu fyrir íbúa Mosfellsbæjar og greiði allan kostnað við aksturinn innan sveitarfélagsins. Fargjald í næturstrætó sé tvöfalt almennt fargjald en handhafar mánaðar- og árskorta geti notað kortin sín. Leið 106 hafi hingað til endað akstur sinn í Grafarvogi á næturnar en muni nú halda inn í Mosfellsbæ og enda leið sína þar. Brottfarartímar breytist því og vagninn fari nú af stað frá Lækjartorgi B klukkan 1:30, 2:35 og 3:40. Næturstrætó var eitt sinn ekið um allt höfuðborgarsvæðið en í október árið 2022 ákvað stjórn Strætó bs. að leggja hann niður, þegar ljóst var að farþegafjöldi í næturstrætó var ekki jafn mikill og búist var við. Í febrúar þessa árs hóf næturstrætó aftur göngu sína, en þá aðeins í Reykjavík. Borgarstjórn hafði þá gert sams konar þjónustusamning við Strætó og Mosfellsbær. Talið er að næturstrætó kosti Reykjavíkurborg sextíu milljónir króna á ári. Mosfellsbær Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Mosfellingar semja um næturstrætó Mosfellingar hyggjast taka upp akstur næturstrætó á nýjan leik líkt og Reykvíkingar hafa gert. Bæjarstjóri segir þetta öryggismál fyrir ungt fólk. 23. júní 2023 15:03 Sextíu milljónir á ári fyrir næturstrætó Næturstrætó er farinn aftur af stað eftir langt hlé. Fjórar leiðir aka úr miðborginni í úthverfi borgarinnar. Kostnaður Reykjavíkurborgar er um sextíu milljónir á ári, að sögn formanns umhverfis- og skipulagsráðs. 25. febrúar 2023 23:31 Næturstrætó fer aftur á kreik, en bara í Reykjavík Reykjavíkurborg hefur gert þjónustusamning við Strætó bs. um akstur næturstrætós innan borgarinnar. Einungis verður hægt að fara um borð í vagna sem eru á leið frá miðbænum. 20. febrúar 2023 18:57 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
Í tilkynningu um breytinguna segir að Mosfellsbær hafi gert samning við Strætó um þessa þjónustu fyrir íbúa Mosfellsbæjar og greiði allan kostnað við aksturinn innan sveitarfélagsins. Fargjald í næturstrætó sé tvöfalt almennt fargjald en handhafar mánaðar- og árskorta geti notað kortin sín. Leið 106 hafi hingað til endað akstur sinn í Grafarvogi á næturnar en muni nú halda inn í Mosfellsbæ og enda leið sína þar. Brottfarartímar breytist því og vagninn fari nú af stað frá Lækjartorgi B klukkan 1:30, 2:35 og 3:40. Næturstrætó var eitt sinn ekið um allt höfuðborgarsvæðið en í október árið 2022 ákvað stjórn Strætó bs. að leggja hann niður, þegar ljóst var að farþegafjöldi í næturstrætó var ekki jafn mikill og búist var við. Í febrúar þessa árs hóf næturstrætó aftur göngu sína, en þá aðeins í Reykjavík. Borgarstjórn hafði þá gert sams konar þjónustusamning við Strætó og Mosfellsbær. Talið er að næturstrætó kosti Reykjavíkurborg sextíu milljónir króna á ári.
Mosfellsbær Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Mosfellingar semja um næturstrætó Mosfellingar hyggjast taka upp akstur næturstrætó á nýjan leik líkt og Reykvíkingar hafa gert. Bæjarstjóri segir þetta öryggismál fyrir ungt fólk. 23. júní 2023 15:03 Sextíu milljónir á ári fyrir næturstrætó Næturstrætó er farinn aftur af stað eftir langt hlé. Fjórar leiðir aka úr miðborginni í úthverfi borgarinnar. Kostnaður Reykjavíkurborgar er um sextíu milljónir á ári, að sögn formanns umhverfis- og skipulagsráðs. 25. febrúar 2023 23:31 Næturstrætó fer aftur á kreik, en bara í Reykjavík Reykjavíkurborg hefur gert þjónustusamning við Strætó bs. um akstur næturstrætós innan borgarinnar. Einungis verður hægt að fara um borð í vagna sem eru á leið frá miðbænum. 20. febrúar 2023 18:57 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
Mosfellingar semja um næturstrætó Mosfellingar hyggjast taka upp akstur næturstrætó á nýjan leik líkt og Reykvíkingar hafa gert. Bæjarstjóri segir þetta öryggismál fyrir ungt fólk. 23. júní 2023 15:03
Sextíu milljónir á ári fyrir næturstrætó Næturstrætó er farinn aftur af stað eftir langt hlé. Fjórar leiðir aka úr miðborginni í úthverfi borgarinnar. Kostnaður Reykjavíkurborgar er um sextíu milljónir á ári, að sögn formanns umhverfis- og skipulagsráðs. 25. febrúar 2023 23:31
Næturstrætó fer aftur á kreik, en bara í Reykjavík Reykjavíkurborg hefur gert þjónustusamning við Strætó bs. um akstur næturstrætós innan borgarinnar. Einungis verður hægt að fara um borð í vagna sem eru á leið frá miðbænum. 20. febrúar 2023 18:57